Afsláttarkort send heim frá áramótum 28. desember 2006 18:53 Tryggingastofnun stefnir að því að verða notendavænni og nær nútímanum, og spara þannig sjúklingum sporin, segir forstjóri Tryggingastofnunar. Um áramót mun stofnunin byrja að senda sjúklingum afsláttarkort sjálfkrafa. Um er að ræða gríðarlega mikilvægt réttindamál, segir formaður öryrkjabandalagsins. Hingað til hefur fólk þurft að safna kvittunum og senda Tryggingastofnun til að fá afsláttarkort sem færir því afslátt af lyfjum og þjónustu. Þegar fólk hefur greitt 18 þúsund krónur fyrir læknis-og heilbrigðisþjónustu á innan við ári hefur það getað sótt um kortin.Hingað til hefur fólk þurft að safna kvittunum og senda Tryggingastofnun til að fá afsláttarkort sem færir því afslátt af lyfjum og þjónustu. Þegar fólk hefur greitt 18 þúsund krónur fyrir læknis-og heilbrigðisþjónustu á innan við ári hefur það getað sótt um kortin.Nú um áramót verður breyting á og afsláttakortið verður sent sjálfkrafa til þeirra sem ná hámarksupphæðinni og endurgreiðslur verða lagðar beint inn á bankareikning viðkomandi einstaklings.Karl Steinar Guðnason forstjóri Tryggingastofnunar segir þetta skref hafa verið draum lengi. Hann segir þó enn vanta upplýsingar frá sjúkrahúsum og heilsugæslustöðum, en til að byrja mneð gildi kortin fyrir sérfræðiþjónustu. Þetta er gert til að færa rétt til fólks þar sem fjöldinn allur hafi ekki nýtt sér þennan rétt.Sigursteinn Másson formaður Öryrkjabandalagsins segir um að ræða gríðarlega mikilvægt réttindamál, sérstaklega fyrir sjúklinga sem gangi erfiðlega að henda reiður á kvittunum og töpuðu þar af leiðandi réttindum. Hann fagnar þessu framtaki og segir mikið hagræði af fyrirkomulaginu.Karl Steinar segir vilja fyrir því að ná samningum og ganga sem allra fyrst frá samningum og kostnaðartilfærslum svo upplýsingarnar berist líka frá heimilis-eða heilsugæslulæknum og sjúkrahúsum, enda sé stefna Tryggingastofnunar að verða notendavænni og nær nútímanum. Fréttir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Tryggingastofnun stefnir að því að verða notendavænni og nær nútímanum, og spara þannig sjúklingum sporin, segir forstjóri Tryggingastofnunar. Um áramót mun stofnunin byrja að senda sjúklingum afsláttarkort sjálfkrafa. Um er að ræða gríðarlega mikilvægt réttindamál, segir formaður öryrkjabandalagsins. Hingað til hefur fólk þurft að safna kvittunum og senda Tryggingastofnun til að fá afsláttarkort sem færir því afslátt af lyfjum og þjónustu. Þegar fólk hefur greitt 18 þúsund krónur fyrir læknis-og heilbrigðisþjónustu á innan við ári hefur það getað sótt um kortin.Hingað til hefur fólk þurft að safna kvittunum og senda Tryggingastofnun til að fá afsláttarkort sem færir því afslátt af lyfjum og þjónustu. Þegar fólk hefur greitt 18 þúsund krónur fyrir læknis-og heilbrigðisþjónustu á innan við ári hefur það getað sótt um kortin.Nú um áramót verður breyting á og afsláttakortið verður sent sjálfkrafa til þeirra sem ná hámarksupphæðinni og endurgreiðslur verða lagðar beint inn á bankareikning viðkomandi einstaklings.Karl Steinar Guðnason forstjóri Tryggingastofnunar segir þetta skref hafa verið draum lengi. Hann segir þó enn vanta upplýsingar frá sjúkrahúsum og heilsugæslustöðum, en til að byrja mneð gildi kortin fyrir sérfræðiþjónustu. Þetta er gert til að færa rétt til fólks þar sem fjöldinn allur hafi ekki nýtt sér þennan rétt.Sigursteinn Másson formaður Öryrkjabandalagsins segir um að ræða gríðarlega mikilvægt réttindamál, sérstaklega fyrir sjúklinga sem gangi erfiðlega að henda reiður á kvittunum og töpuðu þar af leiðandi réttindum. Hann fagnar þessu framtaki og segir mikið hagræði af fyrirkomulaginu.Karl Steinar segir vilja fyrir því að ná samningum og ganga sem allra fyrst frá samningum og kostnaðartilfærslum svo upplýsingarnar berist líka frá heimilis-eða heilsugæslulæknum og sjúkrahúsum, enda sé stefna Tryggingastofnunar að verða notendavænni og nær nútímanum.
Fréttir Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira