Adebayor: Ég myndi spila frítt fyrir Arsenal 26. desember 2006 13:30 Emanual Adebayor hefur verið öflugur í framlínu Arsenal í síðustu leikjum. MYND/Getty Emanual Adebayor, framherjinn stóri og stæðilegi hjá Arsenal, kveðst svo ánægður í herbúðum liðsins að hann væri reiðubúinn að spila án þess að þiggja laun fyrir. Adebayor hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna liðsins, að sögn stjórans Arsene Wenger, sem er hæstaánægður með frammistöðu pilts. "Það tók mig langan tíma að átta mig á því að ég hafði skrifað undir hjá félaginu þar sem hetjan mín, Kanu, var á mála hjá. Á þeim tíma voru heimakynni mín full af plakötum með mynd af Kanu og nokkur þeirra eru ennþá uppi á vegg á heimili mínu í Togo," en það er heimaland Adebayor. "Það var ótrúlegur heiður fyrir mig að fá treyjuna hans Kanu (nr. 25) þegar hann fór til Portsmouth. Það er einstakt að spila fyrir Arsene Wenger og andrúmsloftið hér er frábært. Í sannleika sagt, þá myndi ég spila frítt fyrir félagið," segir Adebayor. Stjórinn Arsene Wenger segir að Adebayor sé orðinn mjög mikilvægur hluti af liði Arsenal og viðurkennir stórt hlutverk hans í framlínu liðsins nú þegar fyrirliðinn Thierry Henry er frá vegna meiðsla. "Hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmannanna vegna þess að hann leggur sig alltaf allan fram. Hann býr yfir góðri blöndu eiginleika frá Frakklandi og Englandi; hann er góður í loftinu, reynir að ná til hvers einasta bolta, er líkamlega sterkur og býr jafnframt yfir góðri tækni." "Það tók hann töluverðan tíma að átta sig á aðstæðum í Englandi en ég hafði séð hann spila nokkrum sinnum með Monaco og sá eitthvað sérstakt í honum. Kaupin á honum voru vissulega ákveðin áhætta en sú áhætta hefur augljóslega borgað sig," segir Wenger. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira
Emanual Adebayor, framherjinn stóri og stæðilegi hjá Arsenal, kveðst svo ánægður í herbúðum liðsins að hann væri reiðubúinn að spila án þess að þiggja laun fyrir. Adebayor hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmanna liðsins, að sögn stjórans Arsene Wenger, sem er hæstaánægður með frammistöðu pilts. "Það tók mig langan tíma að átta mig á því að ég hafði skrifað undir hjá félaginu þar sem hetjan mín, Kanu, var á mála hjá. Á þeim tíma voru heimakynni mín full af plakötum með mynd af Kanu og nokkur þeirra eru ennþá uppi á vegg á heimili mínu í Togo," en það er heimaland Adebayor. "Það var ótrúlegur heiður fyrir mig að fá treyjuna hans Kanu (nr. 25) þegar hann fór til Portsmouth. Það er einstakt að spila fyrir Arsene Wenger og andrúmsloftið hér er frábært. Í sannleika sagt, þá myndi ég spila frítt fyrir félagið," segir Adebayor. Stjórinn Arsene Wenger segir að Adebayor sé orðinn mjög mikilvægur hluti af liði Arsenal og viðurkennir stórt hlutverk hans í framlínu liðsins nú þegar fyrirliðinn Thierry Henry er frá vegna meiðsla. "Hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsmannanna vegna þess að hann leggur sig alltaf allan fram. Hann býr yfir góðri blöndu eiginleika frá Frakklandi og Englandi; hann er góður í loftinu, reynir að ná til hvers einasta bolta, er líkamlega sterkur og býr jafnframt yfir góðri tækni." "Það tók hann töluverðan tíma að átta sig á aðstæðum í Englandi en ég hafði séð hann spila nokkrum sinnum með Monaco og sá eitthvað sérstakt í honum. Kaupin á honum voru vissulega ákveðin áhætta en sú áhætta hefur augljóslega borgað sig," segir Wenger.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sjá meira