Ríkisstjórnin stendur ekki í hagstjórn 23. desember 2006 18:30 Ríkisstjórnin ætlar sér ekkert hlutverk í hagstjórninni. Þetta staðfestir nýtt lánshæfismat Standard og Poor's, segir formaður Samfylkingarinnar. Forsætisráðherra efast um forsendur matsfyrirtækisins. Gengi krónunnar og hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu í gær eftir að fréttir bárust af lækkuðu lánshæfismati Standard og Poor's í gær. Forsætisráðherra sagði í gær að matið væri óheppilegt og óvænt. Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formanni Samfylkingarinnar kemur matið ekki á óvart enda hafi aðgerðir og aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar sýnt að hún ætli sér ekkert hlutverk í hagstjórn landsins. Lánshæfismatið renni stoðum undir þá fullyrðingu. "Það sést á fjárlögunum, aðgerðarleysi í stóriðjuáformunum, og það er auðvitað ekkert skrýtið að við þær aðstæður að það sér hér veruleg þensla, vextir í sögulegu hámarki, fyrirtækin séu að flýja krónuna og það komi verra lánshæfismat en verið hefur." Forsætisráðherra dregur hins vegar í efa þær forsendur sem Standard & Poor's gefa sér. "Ég er algjörlega ósammála þeim forsendum sem þeir gefa sér og snúa að því með hvaða hætti fjárlagafrumvarpið fór í gegnum alþingi," segir Geir Haarde forsætisráðherra. Stóra breytingin, segir Geir, var lækkun virðisaukaskatts á mat. "Ég vek athygli á því að sú breyting var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á alþingi. Þessir aðilar virðast leggja eitthvað annað mat á það en við." Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Sjá meira
Ríkisstjórnin ætlar sér ekkert hlutverk í hagstjórninni. Þetta staðfestir nýtt lánshæfismat Standard og Poor's, segir formaður Samfylkingarinnar. Forsætisráðherra efast um forsendur matsfyrirtækisins. Gengi krónunnar og hlutabréf í Kauphöllinni lækkuðu í gær eftir að fréttir bárust af lækkuðu lánshæfismati Standard og Poor's í gær. Forsætisráðherra sagði í gær að matið væri óheppilegt og óvænt. Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur formanni Samfylkingarinnar kemur matið ekki á óvart enda hafi aðgerðir og aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar sýnt að hún ætli sér ekkert hlutverk í hagstjórn landsins. Lánshæfismatið renni stoðum undir þá fullyrðingu. "Það sést á fjárlögunum, aðgerðarleysi í stóriðjuáformunum, og það er auðvitað ekkert skrýtið að við þær aðstæður að það sér hér veruleg þensla, vextir í sögulegu hámarki, fyrirtækin séu að flýja krónuna og það komi verra lánshæfismat en verið hefur." Forsætisráðherra dregur hins vegar í efa þær forsendur sem Standard & Poor's gefa sér. "Ég er algjörlega ósammála þeim forsendum sem þeir gefa sér og snúa að því með hvaða hætti fjárlagafrumvarpið fór í gegnum alþingi," segir Geir Haarde forsætisráðherra. Stóra breytingin, segir Geir, var lækkun virðisaukaskatts á mat. "Ég vek athygli á því að sú breyting var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á alþingi. Þessir aðilar virðast leggja eitthvað annað mat á það en við."
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Fleiri fréttir „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Sjá meira