Stýrivextir hafa sjaldan verið hærri 21. desember 2006 13:42 Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í dag um 0.25 prósent og hafa stýrivextir sjaldan verið hærri, en þeir eru nú 14.25 prósent. Þetta er sjöunda vaxtahækkun Seðlabankans á þessu ári og telur greiningardeild KB Banka ekki hafa verið ástæðu fyrir hækkuninni í dag.Peningalegt aðhald er enn ekki orðið nægilegt til að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist á næstu tveimur árum, en það er háð því að gengi krónunnar haldist sterkt. Verðbólga er enn langt yfir markmiði bankans. Þetta sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri í dag þegar hann skýrði ástæður hækkunarinnar. Innlend eftirspurn hefur vaxið og gert er ráð fyrir að einkeneysla vaxi hraðar á yfirstandandi ársfjórðungi. Gríðarleg og aukin spenna er á vinnumarkaði og viðskiptahallinn sló enn eitt metið og stefnir í frekari halla en spáð var í nóvember.Þóra Helgadóttir hagfræðingur hjá KB banka er ósammála hækkuninni og telur að ekki hafi verið þörf á henni nú, þar sem dregið hafi úr hagvexti og verðbólguþrýstingur sé lítill. Hún telur fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar ekki hafa stutt við stefnu Seðlabankans þar sem fjárlögin séu þensluhvetjandi og ekki nægilegt samspil milli peningamálastefnu go fjármálastefnu.Davíð Oddsson Seðlabankastjóri viðurkennir að aðhaldssamari fjárlög hefðu hjálpað.Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans verður birt 8. febrúar næstkomandi.i. Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Seðlabankinn hækkaði stýrivexti í dag um 0.25 prósent og hafa stýrivextir sjaldan verið hærri, en þeir eru nú 14.25 prósent. Þetta er sjöunda vaxtahækkun Seðlabankans á þessu ári og telur greiningardeild KB Banka ekki hafa verið ástæðu fyrir hækkuninni í dag.Peningalegt aðhald er enn ekki orðið nægilegt til að verðbólgumarkmið Seðlabankans náist á næstu tveimur árum, en það er háð því að gengi krónunnar haldist sterkt. Verðbólga er enn langt yfir markmiði bankans. Þetta sagði Davíð Oddsson seðlabankastjóri í dag þegar hann skýrði ástæður hækkunarinnar. Innlend eftirspurn hefur vaxið og gert er ráð fyrir að einkeneysla vaxi hraðar á yfirstandandi ársfjórðungi. Gríðarleg og aukin spenna er á vinnumarkaði og viðskiptahallinn sló enn eitt metið og stefnir í frekari halla en spáð var í nóvember.Þóra Helgadóttir hagfræðingur hjá KB banka er ósammála hækkuninni og telur að ekki hafi verið þörf á henni nú, þar sem dregið hafi úr hagvexti og verðbólguþrýstingur sé lítill. Hún telur fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar ekki hafa stutt við stefnu Seðlabankans þar sem fjárlögin séu þensluhvetjandi og ekki nægilegt samspil milli peningamálastefnu go fjármálastefnu.Davíð Oddsson Seðlabankastjóri viðurkennir að aðhaldssamari fjárlög hefðu hjálpað.Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans verður birt 8. febrúar næstkomandi.i.
Fréttir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira