Flugdólg hent úr vél í Halifax 17. desember 2006 19:37 Íslenskur karlmaður, sem lét ófriðlega í flugvél á leið frá Kúbu til Íslands í gær, var skilinn eftir ásamt konu sinni í Halifax í Kanada. Maðurinn mun hafa angrað áhöfn og farþega og barið konu sína þegar hún reyndi að róa hann. Flugvélin, sem er í eigu flugfélagsins JetX, sem aftur er í eigu Heimsferða, fór frá Kúbu í gær áleiðis til Íslands. Millilenda átti í Halifax í Kanada til að skipta um áhöfn og fylla vélina af eldsneyti. Hjónin munu hafa tekið nokkuð af áfengi með sér í handfarangri í vélina og drukki af því þótt einungis megi neyta þess áfengis sem er á boðstólum í vélum félagsins. Þagar skammt var til lendingar í Halifax mun maðurinn hafa verið orðinn töluvert ölvaður og tekið að láta ófriðlega. Að sögn fulltrúa Heimsferða mun hann hafa orðið æstur og sýnt áhöfn og samferðafólki dónaskap en við það hafi aðrir farþegar viljað að maðurinn yrði fluttur til í vélinni. Kona mannsins mun þá hafa reynt að róa eiginmann sinn en uppskorið barsmíðar frá honum að flugþjóni og farþegum ásjáandi. Flugstjórinn sem tók við vélinni í Halifax afréð að skilja hjónin eftir þar og halda án þeirra til Íslands. Vélin lenti svo í Keflavík snemma í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Heimsferðum mun félagið aðstoða hjónin við að komast heim óski þau þess en fréttastofa hefur ekki upplýsingar um að þess hafi verið óskað. Fréttir Innlent Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Íslenskur karlmaður, sem lét ófriðlega í flugvél á leið frá Kúbu til Íslands í gær, var skilinn eftir ásamt konu sinni í Halifax í Kanada. Maðurinn mun hafa angrað áhöfn og farþega og barið konu sína þegar hún reyndi að róa hann. Flugvélin, sem er í eigu flugfélagsins JetX, sem aftur er í eigu Heimsferða, fór frá Kúbu í gær áleiðis til Íslands. Millilenda átti í Halifax í Kanada til að skipta um áhöfn og fylla vélina af eldsneyti. Hjónin munu hafa tekið nokkuð af áfengi með sér í handfarangri í vélina og drukki af því þótt einungis megi neyta þess áfengis sem er á boðstólum í vélum félagsins. Þagar skammt var til lendingar í Halifax mun maðurinn hafa verið orðinn töluvert ölvaður og tekið að láta ófriðlega. Að sögn fulltrúa Heimsferða mun hann hafa orðið æstur og sýnt áhöfn og samferðafólki dónaskap en við það hafi aðrir farþegar viljað að maðurinn yrði fluttur til í vélinni. Kona mannsins mun þá hafa reynt að róa eiginmann sinn en uppskorið barsmíðar frá honum að flugþjóni og farþegum ásjáandi. Flugstjórinn sem tók við vélinni í Halifax afréð að skilja hjónin eftir þar og halda án þeirra til Íslands. Vélin lenti svo í Keflavík snemma í dag. Samkvæmt upplýsingum frá Heimsferðum mun félagið aðstoða hjónin við að komast heim óski þau þess en fréttastofa hefur ekki upplýsingar um að þess hafi verið óskað.
Fréttir Innlent Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira