Madison Square Garden logaði í slagsmálum 17. desember 2006 04:09 Hér má sjá aðdraganda slagsmálanna í New York í nótt, en ljóst er að Carmelo Anthony (með ennisband í dökkum búningi) á ekki von á góðu eftir að hafa kýlt leikmann New York AP Leikur New York Knicks og Denver Nuggets í NBA deildinni í nótt breyttist úr körfuboltaleik í hnefaleikakeppni á lokamínútunum. Tíu leikmönnum var vísað úr húsi og á stigahæsti leikmaður deildarinnar Carmelo Anthony líklega yfir höfði sér langt keppnisbann fyrir lúalegt hnefahögg. Denver var yfir 119-100 þegar rúm mínúta var eftir af leiknum en þá braut Mardy Collins leikmaður New York illa á JR Smith hjá Denver með þeim afleiðingum að Smith tók andstæðing sinn hálstaki. Upphófust þá nokkrar riskingar milli leikmanna sem enduðu á að allt logaði í slagsmálum á gólfinu. Hnefar fóru á loft og á myndbandi má augljóslega greina að stigahæsti maður deildarinnar, Carmelo Anthony, átti þar hlut að máli. Ljóst er að leikmennirnir sem komu við sögu í ólátunum eiga yfir höfði sér harðar refsingar frá David Stern og yfirmönnum deildarinnar, sem hafa tjaldað öllu til að bæta ímynd deildarinnar eftir uppþotið í Detroit um árið. "Ég kenni í brjóst um bæði lið og deildina og það er skammarlegt að svona lagað skuli koma uppá í besta stað í heiminum til að horfa á körfubolta," sagði George Karl, þjálfari Denver um atvikið í Madison Square Garden í nótt. "Menn eiga eftir að bregðast við þessu á einn eða annan hátt, ég vil ekki tjá mig um þetta á þessu stigi," sagði Carmelo Anthony eftir leikinn. Leikmenn og þjálfarar New York vildu meina að Denver hefði verið að sýna andstæðingum sínum vanvirðingu með því að láta byrjunarliðsmennina vera inni á vellinum þegar úrslitin voru löngu ráðin og New York hafði þegar skipt inn sínum varamönnum - en það afsakar þó ekki gremju leikmanna liðsins. Smelltu hér til að sjá myndband ESPN.com af slagsmálunum. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Leikur New York Knicks og Denver Nuggets í NBA deildinni í nótt breyttist úr körfuboltaleik í hnefaleikakeppni á lokamínútunum. Tíu leikmönnum var vísað úr húsi og á stigahæsti leikmaður deildarinnar Carmelo Anthony líklega yfir höfði sér langt keppnisbann fyrir lúalegt hnefahögg. Denver var yfir 119-100 þegar rúm mínúta var eftir af leiknum en þá braut Mardy Collins leikmaður New York illa á JR Smith hjá Denver með þeim afleiðingum að Smith tók andstæðing sinn hálstaki. Upphófust þá nokkrar riskingar milli leikmanna sem enduðu á að allt logaði í slagsmálum á gólfinu. Hnefar fóru á loft og á myndbandi má augljóslega greina að stigahæsti maður deildarinnar, Carmelo Anthony, átti þar hlut að máli. Ljóst er að leikmennirnir sem komu við sögu í ólátunum eiga yfir höfði sér harðar refsingar frá David Stern og yfirmönnum deildarinnar, sem hafa tjaldað öllu til að bæta ímynd deildarinnar eftir uppþotið í Detroit um árið. "Ég kenni í brjóst um bæði lið og deildina og það er skammarlegt að svona lagað skuli koma uppá í besta stað í heiminum til að horfa á körfubolta," sagði George Karl, þjálfari Denver um atvikið í Madison Square Garden í nótt. "Menn eiga eftir að bregðast við þessu á einn eða annan hátt, ég vil ekki tjá mig um þetta á þessu stigi," sagði Carmelo Anthony eftir leikinn. Leikmenn og þjálfarar New York vildu meina að Denver hefði verið að sýna andstæðingum sínum vanvirðingu með því að láta byrjunarliðsmennina vera inni á vellinum þegar úrslitin voru löngu ráðin og New York hafði þegar skipt inn sínum varamönnum - en það afsakar þó ekki gremju leikmanna liðsins. Smelltu hér til að sjá myndband ESPN.com af slagsmálunum.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira