Flugumferð gæti lamast við Ísland 15. desember 2006 19:00 Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót, en flugumferðarstjórar undirrituðu ekki samninga við Flugstoð sem tekur við íslenska flugstjórnarsvæðinu um áramótin. Útlitið er afar slæmt, segir formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, en deilt hefur verið um lífeyrismál.Frestur til að sækja um störf flugumferðarstjóra hjá hinu nýja opinbera hlutafélagi rann út 30. nóvember, og sendu Flugstoðir síðan ítrekunarbréf fyrr í vikunni þar sem flugumferðarstjórum er gefinn frestur til dagsins í dag til að sækja um, ella hafi félagið engar skuldbindingar gagnvart viðkomandi aðila. Loftur Jóhannsson formaður félags íslenskra flugumferðarstjóra segir bréfið hafa farið illa í flugumferðarstjóra, en Flugstoðir bjóði verulega skerðingu á lífeyrisréttindum og vilji ekki semja um annað.Ólafur Sveinsson formaður Flugstoða segir að vilji hafi verið til að koma til móts við flugumferðarstjóra, en hins vegar hafi ekki verið hægt að ganga að kröfum þeirra um launahækkanir sem Ólafur segir nema milli 30 og 40%.Loftur undrast þessar aðferðir þar sem aðalrök fyrir tilurð Flugstoða hafi verið þau að stuðla að sterkari stöðu íslendinga vegna samkeppni við Breta og Kanadamenn um flugstjórnarsvæði. "Mér finnst það ansi skrýtin taktík að byrja á því að reka allt starfsfólkið og leggja síðan niður starfsemina."Íslenska flugstjórnarsvæðið er eitt hið stærsta í heimi og má búast við gríðarlegri röskun á öllu farþegaflugi innanlands, sem utan, takist ekki að manna stöðurnar. Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira
Allt stefnir í að flug lamist hér á landi og á milli landa um áramót, en flugumferðarstjórar undirrituðu ekki samninga við Flugstoð sem tekur við íslenska flugstjórnarsvæðinu um áramótin. Útlitið er afar slæmt, segir formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra, en deilt hefur verið um lífeyrismál.Frestur til að sækja um störf flugumferðarstjóra hjá hinu nýja opinbera hlutafélagi rann út 30. nóvember, og sendu Flugstoðir síðan ítrekunarbréf fyrr í vikunni þar sem flugumferðarstjórum er gefinn frestur til dagsins í dag til að sækja um, ella hafi félagið engar skuldbindingar gagnvart viðkomandi aðila. Loftur Jóhannsson formaður félags íslenskra flugumferðarstjóra segir bréfið hafa farið illa í flugumferðarstjóra, en Flugstoðir bjóði verulega skerðingu á lífeyrisréttindum og vilji ekki semja um annað.Ólafur Sveinsson formaður Flugstoða segir að vilji hafi verið til að koma til móts við flugumferðarstjóra, en hins vegar hafi ekki verið hægt að ganga að kröfum þeirra um launahækkanir sem Ólafur segir nema milli 30 og 40%.Loftur undrast þessar aðferðir þar sem aðalrök fyrir tilurð Flugstoða hafi verið þau að stuðla að sterkari stöðu íslendinga vegna samkeppni við Breta og Kanadamenn um flugstjórnarsvæði. "Mér finnst það ansi skrýtin taktík að byrja á því að reka allt starfsfólkið og leggja síðan niður starfsemina."Íslenska flugstjórnarsvæðið er eitt hið stærsta í heimi og má búast við gríðarlegri röskun á öllu farþegaflugi innanlands, sem utan, takist ekki að manna stöðurnar.
Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Sjá meira