Nýr miðbær í Garðabæ 15. desember 2006 18:43 Nýr miðbæjarkjarni verður byggður í Garðabæ á næstu þremur til fjórum árum. Breytingarnar eru stórfelldar, hluti af Garðatorgi verður rifinn og mun verkið kosta sjö til átta milljarða. Samningurinn um breytingu á miðbæjarskipulagi Garðabæjar var undirritaður í dag á Garðatorgi. Það er fasteignaþróunarfélagið Klasi sem mun að mestu fjármagna uppbygginguna, en bærinn mun eiga og reka bílakjallara sem verður undir torginu. Helstu breytingar eru þær að Hagkaup og bensínstöðin flytja að Hafnarfjarðarvegi.Garðatorg heldur áfram sínu hlutverki sem miðbæjarkjarni með verslun og ýmis konar þjónustu, en í stað hússins þar sem Hagkaup er nú, verður byggt þriggja hæða hús með risi sem myndar hring umhverfis Garðatorg með bílakjallara undir torginu. Um 200 íbúðir verða byggðar á hinu nýja Garðatorgi.Hönnunarsafn Íslands verði einnig á Garðatorgi og mun það skapa mikilvægan sess af heildarmynd svæðisins.Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar segir bæjarbúa ekki hafa verið nógu ánægða með miðbæinn þar sem ýmislegt hafi vantað, eins og veitingastaði. Nú gefist hins vegar tækifæri til að skipuleggja miðbæinn frá A-Ö.Ráðist verður í uppbygginguna strax á nýju ári og lýkur framkvæmdum árið 2010. Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Nýr miðbæjarkjarni verður byggður í Garðabæ á næstu þremur til fjórum árum. Breytingarnar eru stórfelldar, hluti af Garðatorgi verður rifinn og mun verkið kosta sjö til átta milljarða. Samningurinn um breytingu á miðbæjarskipulagi Garðabæjar var undirritaður í dag á Garðatorgi. Það er fasteignaþróunarfélagið Klasi sem mun að mestu fjármagna uppbygginguna, en bærinn mun eiga og reka bílakjallara sem verður undir torginu. Helstu breytingar eru þær að Hagkaup og bensínstöðin flytja að Hafnarfjarðarvegi.Garðatorg heldur áfram sínu hlutverki sem miðbæjarkjarni með verslun og ýmis konar þjónustu, en í stað hússins þar sem Hagkaup er nú, verður byggt þriggja hæða hús með risi sem myndar hring umhverfis Garðatorg með bílakjallara undir torginu. Um 200 íbúðir verða byggðar á hinu nýja Garðatorgi.Hönnunarsafn Íslands verði einnig á Garðatorgi og mun það skapa mikilvægan sess af heildarmynd svæðisins.Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar segir bæjarbúa ekki hafa verið nógu ánægða með miðbæinn þar sem ýmislegt hafi vantað, eins og veitingastaði. Nú gefist hins vegar tækifæri til að skipuleggja miðbæinn frá A-Ö.Ráðist verður í uppbygginguna strax á nýju ári og lýkur framkvæmdum árið 2010.
Fréttir Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira