Nýr fjárfestingarbanki stofnaður 15. desember 2006 18:45 Nýr íslenskur fjárfestingarbanki var stofnaður í dag, Askar Capital. Bankinn hefur störf um áramótin og verður með starfsstöðvar í Reykjavík, Lundúnum, Lúxemborg, Búkarest og Hong Kong. Eigið fé við stofnun er 11 milljarðar króna og starfsmenn rúmlega 40. Kjölfestufjárfestir bankans er Milstone, sem er í eigu Karls Wernerssonar og systkina hans. Aðrir stofnendur og hluthafar eru Sjóvá, Fjárfestingarfélagið Aquila Venture Partners, sem hefur umsjón með yfir sjötíu milljörðum í fasteignafjárfestingum víða um heim, og Ráðgjöf og efnahagsspá. Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, er forstjóri Aska Capital. Hann segir bankann ekki taka við innlánum. Hann verði ekki í viðskiptabankastarfsemi. Hann muni annast fjárfestingar, ráðgjöf og fjármögnun. Helstu viðskiptavinir verði stofnanafjárfestar á borð við lífeyrissjóði, fagfjárfestar og fjárfestingafélög sem efnaðir einstaklingar eigi. Svo verði bankarnir viðskiptavinir. Þeim verði boðin vara til smásölu. Höfuðstöðvar Aska Capital verða í Reykjavík en starfsstöðvar einnig í Lundúnum, Lúxemborg, Búkarest og Hong Kong. Tryggvi Þór segir lagt af stað af miklum metnaði. Horft sé fyrst og fremst út fyrir landsteinana en vissulega verði heimamarkaðurinn rækatður til að koma fótum undir bankann. Síðan verði athyglinni beint erlendis. Fréttir Innlent Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Sjá meira
Nýr íslenskur fjárfestingarbanki var stofnaður í dag, Askar Capital. Bankinn hefur störf um áramótin og verður með starfsstöðvar í Reykjavík, Lundúnum, Lúxemborg, Búkarest og Hong Kong. Eigið fé við stofnun er 11 milljarðar króna og starfsmenn rúmlega 40. Kjölfestufjárfestir bankans er Milstone, sem er í eigu Karls Wernerssonar og systkina hans. Aðrir stofnendur og hluthafar eru Sjóvá, Fjárfestingarfélagið Aquila Venture Partners, sem hefur umsjón með yfir sjötíu milljörðum í fasteignafjárfestingum víða um heim, og Ráðgjöf og efnahagsspá. Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, er forstjóri Aska Capital. Hann segir bankann ekki taka við innlánum. Hann verði ekki í viðskiptabankastarfsemi. Hann muni annast fjárfestingar, ráðgjöf og fjármögnun. Helstu viðskiptavinir verði stofnanafjárfestar á borð við lífeyrissjóði, fagfjárfestar og fjárfestingafélög sem efnaðir einstaklingar eigi. Svo verði bankarnir viðskiptavinir. Þeim verði boðin vara til smásölu. Höfuðstöðvar Aska Capital verða í Reykjavík en starfsstöðvar einnig í Lundúnum, Lúxemborg, Búkarest og Hong Kong. Tryggvi Þór segir lagt af stað af miklum metnaði. Horft sé fyrst og fremst út fyrir landsteinana en vissulega verði heimamarkaðurinn rækatður til að koma fótum undir bankann. Síðan verði athyglinni beint erlendis.
Fréttir Innlent Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Sjá meira