Segir ákæruna vonbrigði 14. desember 2006 18:48 Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segir það hafa verið sér mikil vonbrigði að hafa verið ákærður vegna olíumálsins. Honum, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og núverandi forstjóra Olís voru birtar ákærur í gær. Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segist ekki hafa átt von á ákæru eftir allan þennan tíma sem hann segir hafa verið mjög erfiðan fyrir sig og fjölskyldu sína. Til marks um hve langur tíminn er segir hann lögfræðinginn sem hann hafi verið með í upphafi vera í sínu þriðja starfi síðan. Erfitt hafi verið að sitja undir ásökunum og umfjöllun um málið í fimm ár án þess fá að svara fyrir sig. Geir fagnar því þó að aðrir starfsmenn olíufélaganna, sem höfðu stöðu sakbornings, verði ekki ákærðir og segir það hljóta að vera léttir fyrir þá. Ekki náðist í þá Einar Benediktsson núverandi forstjóra Olís og Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóra Skeljungs. Gísli Baldur Garðarsson, lömaður og stjórnarformaður Olís, sagði í Íslandi í dag í gærkvöldi að hann teldi ákæru ríkissaksóknara tilraunastarfsemi sem ætti ekki heima í réttarríki. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara segir ákæruna ekkert með tilraunastarfsemi að gera heldur sé embættið að fylgja lagaskyldu sinni að ákæra vegna brota þar sem taldar eru meiri líkur en minni á sakfellingu. Sigurður Líndal lagaprófessor telur ekki rétt að segja ákæruna tilraunastarfsemi þó ágreiningur sé á milli lögspekinga um hvort ákæra megi einstaklinga fyrir brotin, dómstólar muni dæma um það. Fréttir Innlent Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira
Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segir það hafa verið sér mikil vonbrigði að hafa verið ákærður vegna olíumálsins. Honum, fyrrverandi forstjóra Skeljungs og núverandi forstjóra Olís voru birtar ákærur í gær. Geir Magnússon, fyrrverandi forstjóri Essó, segist ekki hafa átt von á ákæru eftir allan þennan tíma sem hann segir hafa verið mjög erfiðan fyrir sig og fjölskyldu sína. Til marks um hve langur tíminn er segir hann lögfræðinginn sem hann hafi verið með í upphafi vera í sínu þriðja starfi síðan. Erfitt hafi verið að sitja undir ásökunum og umfjöllun um málið í fimm ár án þess fá að svara fyrir sig. Geir fagnar því þó að aðrir starfsmenn olíufélaganna, sem höfðu stöðu sakbornings, verði ekki ákærðir og segir það hljóta að vera léttir fyrir þá. Ekki náðist í þá Einar Benediktsson núverandi forstjóra Olís og Kristinn Björnsson, fyrrverandi forstjóra Skeljungs. Gísli Baldur Garðarsson, lömaður og stjórnarformaður Olís, sagði í Íslandi í dag í gærkvöldi að hann teldi ákæru ríkissaksóknara tilraunastarfsemi sem ætti ekki heima í réttarríki. Helgi Magnús Gunnarsson, saksóknari hjá ríkissaksóknara segir ákæruna ekkert með tilraunastarfsemi að gera heldur sé embættið að fylgja lagaskyldu sinni að ákæra vegna brota þar sem taldar eru meiri líkur en minni á sakfellingu. Sigurður Líndal lagaprófessor telur ekki rétt að segja ákæruna tilraunastarfsemi þó ágreiningur sé á milli lögspekinga um hvort ákæra megi einstaklinga fyrir brotin, dómstólar muni dæma um það.
Fréttir Innlent Mest lesið Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Sjá meira