Markaðsvirði Icelandair hækkaði um milljarð við skráningu 14. desember 2006 12:00 Markaðsvirði Icelandair hækkaði um tæpan milljarð við skráningu félagsins í Íslensku kauphöllinni í morgun. Forstjóri fyrirtækisins segir skráninguna auka sveigjanleika fyrirtækisins og reiknar með að virði félagsins muni vaxa á næstu tólf mánuðum. Útboðsgengið á hlutabréfum í Icelandair fyrir skráninguna í morgun var 27, sem þýðir að félagið var metið á 27 milljarða króna. Strax við upphaf skráningar fór gengið í 27,8, og því hækkaði markaðsvirði félagsins um tæpan milljarð. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir skráninguna þýða fjölgun í eigendahópnum sem styrki og efli fyrirtækið. Fyrirtækið hafi vaxið ört undanfarin ár og Icelandair ætli sér að taka þátt í auknum vexti ferðaþjónustunnar sem framundan sé í heiminum. Skráningin stuðli að auknum aga á rekstri fyrirtækisins. Jón Karl segir enn fremur að skráningin auki sveigjanleika fyrirtækisins því nú komi erlendir fjárfestar inn í það sem sé mjög ánægjulegt. Vonandi verði meiri áhugi þar og þar með geti fyrirtækið vaxið meira inn á fleiri erlenda markaði. Páll Harðarson, aðstoðarforstjóri Kauphallar Íslands, telur sérstaklega hagstætt að ganga inn í Kauphöllina um þessar mundir þegar hún er orðin hluti af Norrænu Kauphöllinni OMX Nordic Exchange. Þetta skapi Icelandair og öðrum skráðum félögum ný tækifæri. Til að mynda muni margfalt fleiri fjárfestar fá upplýsingar um félög í Kauphöllinni en áður. Nú eru þeir um þrjú þúsund en inann skamms verða þeir 130 þúsund. Páll segir að með aðild að OMX verði íslensk félög miklu sýnilegri op það geri erlendum fjárfestum auðveldara með að bera þau saman við sambærileg félög erlendis. Þá vonist Kauphallarmenn eftir því að hægt verði að fá með þessu fleiri erlenda aðila að Kauphöllinni á næstu mánuðum. Viðskipti Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira
Markaðsvirði Icelandair hækkaði um tæpan milljarð við skráningu félagsins í Íslensku kauphöllinni í morgun. Forstjóri fyrirtækisins segir skráninguna auka sveigjanleika fyrirtækisins og reiknar með að virði félagsins muni vaxa á næstu tólf mánuðum. Útboðsgengið á hlutabréfum í Icelandair fyrir skráninguna í morgun var 27, sem þýðir að félagið var metið á 27 milljarða króna. Strax við upphaf skráningar fór gengið í 27,8, og því hækkaði markaðsvirði félagsins um tæpan milljarð. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, segir skráninguna þýða fjölgun í eigendahópnum sem styrki og efli fyrirtækið. Fyrirtækið hafi vaxið ört undanfarin ár og Icelandair ætli sér að taka þátt í auknum vexti ferðaþjónustunnar sem framundan sé í heiminum. Skráningin stuðli að auknum aga á rekstri fyrirtækisins. Jón Karl segir enn fremur að skráningin auki sveigjanleika fyrirtækisins því nú komi erlendir fjárfestar inn í það sem sé mjög ánægjulegt. Vonandi verði meiri áhugi þar og þar með geti fyrirtækið vaxið meira inn á fleiri erlenda markaði. Páll Harðarson, aðstoðarforstjóri Kauphallar Íslands, telur sérstaklega hagstætt að ganga inn í Kauphöllina um þessar mundir þegar hún er orðin hluti af Norrænu Kauphöllinni OMX Nordic Exchange. Þetta skapi Icelandair og öðrum skráðum félögum ný tækifæri. Til að mynda muni margfalt fleiri fjárfestar fá upplýsingar um félög í Kauphöllinni en áður. Nú eru þeir um þrjú þúsund en inann skamms verða þeir 130 þúsund. Páll segir að með aðild að OMX verði íslensk félög miklu sýnilegri op það geri erlendum fjárfestum auðveldara með að bera þau saman við sambærileg félög erlendis. Þá vonist Kauphallarmenn eftir því að hægt verði að fá með þessu fleiri erlenda aðila að Kauphöllinni á næstu mánuðum.
Viðskipti Mest lesið Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Fleiri fréttir Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Sjá meira