Fyrirtæki skylduð til samráðs við starfsmenn 27. nóvember 2006 17:39 Fyrirtækjum verður skylt að upplýsa starfsmenn um fjárhagsstöðu og horfur í atvinnumálum, ef frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Tregðist þau við, verða þau sektuð. Frumvarpið er til komið vegna tilskipunar frá Evrópusambandinu þar sem fyrirtækjum, með fimmtíu starfsmenn eða fleiri, er gert skylt að veita starfsmönnum upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækis og horfur í atvinnumálum, það er að segja hvort líklegt sé að starfssemin breytist þannig að starfsfólki fjölgi eða fækki. Sömuleiðis verður atvinnurekendum skylt að hafa samráð við fulltrúa starfsmanna um ýmis mál. "Breytingin með þessu felst í því að það er verið að formbinda fyrirkomulag á samráði og upplýsingagjöf. Þetta er í anda góðra stjórnunarhátta og menn hafa í mörgum fyrirtækjum verið með slíkt samráð að einhverju leyti en þarna er verið að gera þetta að skyldu sem er í sjálfu sér ekki sú leið sem við hefðum kosið," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins. Hrafnhildur segir þó að nokkuð svigrúm sé innan þessa ramma fyrir fyrirtæki að finna sinn takt. Ef fyrirtæki sinna ekki þessari upplýsinga- og samráðsskyldu varðar það fésektum. Samkvæmt frumvarpinu tekur það gildi í áföngum þannig að fram til fyrsta mars 2008 gildir það eingöngu um fyrirtæki með hundrað starfsmenn eða fleiri. Fréttir Innlent Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Fyrirtækjum verður skylt að upplýsa starfsmenn um fjárhagsstöðu og horfur í atvinnumálum, ef frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Tregðist þau við, verða þau sektuð. Frumvarpið er til komið vegna tilskipunar frá Evrópusambandinu þar sem fyrirtækjum, með fimmtíu starfsmenn eða fleiri, er gert skylt að veita starfsmönnum upplýsingar um fjárhagsstöðu fyrirtækis og horfur í atvinnumálum, það er að segja hvort líklegt sé að starfssemin breytist þannig að starfsfólki fjölgi eða fækki. Sömuleiðis verður atvinnurekendum skylt að hafa samráð við fulltrúa starfsmanna um ýmis mál. "Breytingin með þessu felst í því að það er verið að formbinda fyrirkomulag á samráði og upplýsingagjöf. Þetta er í anda góðra stjórnunarhátta og menn hafa í mörgum fyrirtækjum verið með slíkt samráð að einhverju leyti en þarna er verið að gera þetta að skyldu sem er í sjálfu sér ekki sú leið sem við hefðum kosið," segir Hrafnhildur Stefánsdóttir yfirlögfræðingur Samtaka atvinnulífsins. Hrafnhildur segir þó að nokkuð svigrúm sé innan þessa ramma fyrir fyrirtæki að finna sinn takt. Ef fyrirtæki sinna ekki þessari upplýsinga- og samráðsskyldu varðar það fésektum. Samkvæmt frumvarpinu tekur það gildi í áföngum þannig að fram til fyrsta mars 2008 gildir það eingöngu um fyrirtæki með hundrað starfsmenn eða fleiri.
Fréttir Innlent Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira