Barcelona leiðir í hálfleik 31. október 2006 20:35 Deco og Xavi fagna marki þess fyrrnefnda á Nou Camp í kvöld. Getty Images Staðan á Nou Camp leikvanginum í Barcelona er 1-0 fyrir heimamönnum gegn Chelsea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna í Meistaradeildinni. Það var Portúgalinn Deco sem skoraði markið strax á 4. mínútu leiksins. Barcelona mætti gríðarlega ákveðið til leiks og spilaði mjög vel framan af leik og hefði vel getað bætt við fleiri mörkum. Eftir því sem liðið hefur á hálfleikinn hefur Chelsea hins vegar sótt í sig veðrið og fengið nokkur góð færi. Mikill hiti er í leikmönnum og hefur litlu mátt muna að allt sjóði upp úr. Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið fara hægt um sig í fremstu víglínu og ekki fengið færi. Lionel Messi hefur hins vegar átt mjög góðan leik og borið uppi sóknarleik Evrópumeistaranna. Af öðrum leikjum má nefna að Liverpool hefur 1-0 forystu gegn Bordaeux á heimavelli sínum en það var Luis Garcia sem skoraði markið. Þau undur og stórmerki hafa átt sér stað að Rafael Benitez stillir upp sama byrjunarliði og hann gerði gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Werder Bremen hefur 3-0 forystu gegn Levski Sofia á útivelli og Shatkar Donets er að vinna Valencia, 2-1. Einum leik er lokið í Meistaradeildinni, Inter bar sigurorð af Spartak Moskva í Rússlandi, 0-1. Julio Cruz skoraði markið á 1. mínútu leiksins. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Sjá meira
Staðan á Nou Camp leikvanginum í Barcelona er 1-0 fyrir heimamönnum gegn Chelsea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leik liðanna í Meistaradeildinni. Það var Portúgalinn Deco sem skoraði markið strax á 4. mínútu leiksins. Barcelona mætti gríðarlega ákveðið til leiks og spilaði mjög vel framan af leik og hefði vel getað bætt við fleiri mörkum. Eftir því sem liðið hefur á hálfleikinn hefur Chelsea hins vegar sótt í sig veðrið og fengið nokkur góð færi. Mikill hiti er í leikmönnum og hefur litlu mátt muna að allt sjóði upp úr. Eiður Smári Guðjohnsen hefur látið fara hægt um sig í fremstu víglínu og ekki fengið færi. Lionel Messi hefur hins vegar átt mjög góðan leik og borið uppi sóknarleik Evrópumeistaranna. Af öðrum leikjum má nefna að Liverpool hefur 1-0 forystu gegn Bordaeux á heimavelli sínum en það var Luis Garcia sem skoraði markið. Þau undur og stórmerki hafa átt sér stað að Rafael Benitez stillir upp sama byrjunarliði og hann gerði gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Werder Bremen hefur 3-0 forystu gegn Levski Sofia á útivelli og Shatkar Donets er að vinna Valencia, 2-1. Einum leik er lokið í Meistaradeildinni, Inter bar sigurorð af Spartak Moskva í Rússlandi, 0-1. Julio Cruz skoraði markið á 1. mínútu leiksins.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Sjá meira