Denver skellti LA Lakers 27. október 2006 14:58 Carmelo Anthony skoraði 13 af 32 stigum sínum í þriðja leikhluta og virkar tilbúinn í slaginn í vetur NordicPhotos/GettyImages Denver lagði LA Lakers örugglega 126-108 í æfingaleik liðanna í nótt sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Carmelo Anthony skoraði 32 stig á aðeins 31 mínútu fyrir Denver og Andre Miller skoraði 14 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst, en Andrew Bynum skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant var ekki með liði Lakers og er enn tæpur að ná fyrsta deildarleik liðsins eftir helgina. Orlando lagði Houston 94-90. Tracy McGrady skoraði 18 stig fyrir Houston, en Yao Ming þurfti að fara meiddur af velli eftir að hafa snúið sig á ökkla. Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst á 30 mínútum fyrir Orlando. Charlotte vann annan leikinn sinn í röð þegar liðið skellti Milwaukee 126-124 í tvíframlengdum leik. Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte, Adam Morrison skoraði 18 stig, Brevin Knight skoraði 17 stig og gaf 14 stoðsendingar og Emeka Okafor skoraði 16 stig og hirti 11 fráköst. Hjá Milwaukee skoraði Mo Williams 26 stig og gaf 7 stoðsendingar, Charlie Willanueva skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst og Charlie Bell skoraði 22 stig. Utah lagði Indiana 122-96. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 7 stoðsendingar á 21 mínútu hjá Utah, en Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Indiana og Stephen Jackson 19 stig. Loks tapaði Golden State sínum fyrsta leik á undirbúningstímabilinu þegar liðið lá fyrir Seattle í framlengingu 111-107. Ike Diogu skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Golden State og Monta Ellis skoraði 20 stig, en Golden State var án allra byrjunarliðsmanna sinna í leiknum. Nick Collison skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst hjá Seattle og Damien Wilkins skoraði 18 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Denver lagði LA Lakers örugglega 126-108 í æfingaleik liðanna í nótt sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Carmelo Anthony skoraði 32 stig á aðeins 31 mínútu fyrir Denver og Andre Miller skoraði 14 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst, en Andrew Bynum skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant var ekki með liði Lakers og er enn tæpur að ná fyrsta deildarleik liðsins eftir helgina. Orlando lagði Houston 94-90. Tracy McGrady skoraði 18 stig fyrir Houston, en Yao Ming þurfti að fara meiddur af velli eftir að hafa snúið sig á ökkla. Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst á 30 mínútum fyrir Orlando. Charlotte vann annan leikinn sinn í röð þegar liðið skellti Milwaukee 126-124 í tvíframlengdum leik. Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte, Adam Morrison skoraði 18 stig, Brevin Knight skoraði 17 stig og gaf 14 stoðsendingar og Emeka Okafor skoraði 16 stig og hirti 11 fráköst. Hjá Milwaukee skoraði Mo Williams 26 stig og gaf 7 stoðsendingar, Charlie Willanueva skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst og Charlie Bell skoraði 22 stig. Utah lagði Indiana 122-96. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 7 stoðsendingar á 21 mínútu hjá Utah, en Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Indiana og Stephen Jackson 19 stig. Loks tapaði Golden State sínum fyrsta leik á undirbúningstímabilinu þegar liðið lá fyrir Seattle í framlengingu 111-107. Ike Diogu skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Golden State og Monta Ellis skoraði 20 stig, en Golden State var án allra byrjunarliðsmanna sinna í leiknum. Nick Collison skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst hjá Seattle og Damien Wilkins skoraði 18 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira