Denver skellti LA Lakers 27. október 2006 14:58 Carmelo Anthony skoraði 13 af 32 stigum sínum í þriðja leikhluta og virkar tilbúinn í slaginn í vetur NordicPhotos/GettyImages Denver lagði LA Lakers örugglega 126-108 í æfingaleik liðanna í nótt sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Carmelo Anthony skoraði 32 stig á aðeins 31 mínútu fyrir Denver og Andre Miller skoraði 14 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst, en Andrew Bynum skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant var ekki með liði Lakers og er enn tæpur að ná fyrsta deildarleik liðsins eftir helgina. Orlando lagði Houston 94-90. Tracy McGrady skoraði 18 stig fyrir Houston, en Yao Ming þurfti að fara meiddur af velli eftir að hafa snúið sig á ökkla. Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst á 30 mínútum fyrir Orlando. Charlotte vann annan leikinn sinn í röð þegar liðið skellti Milwaukee 126-124 í tvíframlengdum leik. Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte, Adam Morrison skoraði 18 stig, Brevin Knight skoraði 17 stig og gaf 14 stoðsendingar og Emeka Okafor skoraði 16 stig og hirti 11 fráköst. Hjá Milwaukee skoraði Mo Williams 26 stig og gaf 7 stoðsendingar, Charlie Willanueva skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst og Charlie Bell skoraði 22 stig. Utah lagði Indiana 122-96. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 7 stoðsendingar á 21 mínútu hjá Utah, en Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Indiana og Stephen Jackson 19 stig. Loks tapaði Golden State sínum fyrsta leik á undirbúningstímabilinu þegar liðið lá fyrir Seattle í framlengingu 111-107. Ike Diogu skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Golden State og Monta Ellis skoraði 20 stig, en Golden State var án allra byrjunarliðsmanna sinna í leiknum. Nick Collison skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst hjá Seattle og Damien Wilkins skoraði 18 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Denver lagði LA Lakers örugglega 126-108 í æfingaleik liðanna í nótt sem sýndur var beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni. Carmelo Anthony skoraði 32 stig á aðeins 31 mínútu fyrir Denver og Andre Miller skoraði 14 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst, en Andrew Bynum skoraði 23 stig og hirti 7 fráköst fyrir Lakers. Kobe Bryant var ekki með liði Lakers og er enn tæpur að ná fyrsta deildarleik liðsins eftir helgina. Orlando lagði Houston 94-90. Tracy McGrady skoraði 18 stig fyrir Houston, en Yao Ming þurfti að fara meiddur af velli eftir að hafa snúið sig á ökkla. Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst á 30 mínútum fyrir Orlando. Charlotte vann annan leikinn sinn í röð þegar liðið skellti Milwaukee 126-124 í tvíframlengdum leik. Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte, Adam Morrison skoraði 18 stig, Brevin Knight skoraði 17 stig og gaf 14 stoðsendingar og Emeka Okafor skoraði 16 stig og hirti 11 fráköst. Hjá Milwaukee skoraði Mo Williams 26 stig og gaf 7 stoðsendingar, Charlie Willanueva skoraði 25 stig og hirti 12 fráköst og Charlie Bell skoraði 22 stig. Utah lagði Indiana 122-96. Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 7 stoðsendingar á 21 mínútu hjá Utah, en Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Indiana og Stephen Jackson 19 stig. Loks tapaði Golden State sínum fyrsta leik á undirbúningstímabilinu þegar liðið lá fyrir Seattle í framlengingu 111-107. Ike Diogu skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Golden State og Monta Ellis skoraði 20 stig, en Golden State var án allra byrjunarliðsmanna sinna í leiknum. Nick Collison skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst hjá Seattle og Damien Wilkins skoraði 18 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira