Ekki hægt að hafa lögheimili í frístundabyggð 2. október 2006 11:58 MYND/E.J. Óheimilt verður að skrá lögheimili í frístundabyggð ef nýtt frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í apríl á síðasta ári að sveitarfélaginu Bláskóbyggð hefði verið óheimilt að synja fjölskyldu um að skrá lögheimili sitt í sumarhúsi. Félagsmálaráðherra skipaði í júní á síðasta ári starfshóp til að meta áhrif dóms Hæstaréttar á áhrif búsetu í frístundabyggð á þjónustuhlutverk sveitarfélaga. Ekki hefur orðið mikil aukning á því að einstaklingar hafi fært lögheimili sín í frístundabyggðir en sveitarfélögin hafa staðið gegn þeirri þróun, þar sem þau telja að þau þurfi að stórauka þjónustu við sumarhúsabyggðir ef einstaklingar skrá lögheimili sín þar. Kostnaður við snjómokstur í byggðunum myndi aukast og einnig gæti fallið til kostnaður eins og við skólaakstur. Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn nýtt frumvarp vegna málsins. Þar er lagt til að bætt verði við 1. grein lögheimilslaga ákvæði um að dvöl í húsnæði sem byggt er á svæði sem skipulagt er sem frístundabyggð, geti ekki talist sem ígildi fastrar búsetu og þess vegna sé skráning lögheimilis í slíku húsnæði óheimil. Með nýju lögunum verður ekki hægt að skrá lögheimili sitt í frístundabyggð nema að sveitarstjórn í viðkomandi sveitarfélagi hafi samþykkt breytingu á skipulagi svæðisins. Lögin útiloka hins vegar ekki skráningu lögheimilis í sumarhús sem standa utan skipulagðrar frístundabyggðar. Fréttir Innlent Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira
Óheimilt verður að skrá lögheimili í frístundabyggð ef nýtt frumvarp félagsmálaráðherra nær fram að ganga. Hæstiréttur Íslands komst að þeirri niðurstöðu í apríl á síðasta ári að sveitarfélaginu Bláskóbyggð hefði verið óheimilt að synja fjölskyldu um að skrá lögheimili sitt í sumarhúsi. Félagsmálaráðherra skipaði í júní á síðasta ári starfshóp til að meta áhrif dóms Hæstaréttar á áhrif búsetu í frístundabyggð á þjónustuhlutverk sveitarfélaga. Ekki hefur orðið mikil aukning á því að einstaklingar hafi fært lögheimili sín í frístundabyggðir en sveitarfélögin hafa staðið gegn þeirri þróun, þar sem þau telja að þau þurfi að stórauka þjónustu við sumarhúsabyggðir ef einstaklingar skrá lögheimili sín þar. Kostnaður við snjómokstur í byggðunum myndi aukast og einnig gæti fallið til kostnaður eins og við skólaakstur. Magnús Stefánsson, félagsmálaráðherra, kynnti á ríkisstjórnarfundi á föstudaginn nýtt frumvarp vegna málsins. Þar er lagt til að bætt verði við 1. grein lögheimilslaga ákvæði um að dvöl í húsnæði sem byggt er á svæði sem skipulagt er sem frístundabyggð, geti ekki talist sem ígildi fastrar búsetu og þess vegna sé skráning lögheimilis í slíku húsnæði óheimil. Með nýju lögunum verður ekki hægt að skrá lögheimili sitt í frístundabyggð nema að sveitarstjórn í viðkomandi sveitarfélagi hafi samþykkt breytingu á skipulagi svæðisins. Lögin útiloka hins vegar ekki skráningu lögheimilis í sumarhús sem standa utan skipulagðrar frístundabyggðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Áfram gýs úr einum gýg Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Fleiri fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gýg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Sjá meira