Níu gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í NA-kjördæmi 28. september 2006 13:37 Frá Akureyrarflugvelli. MYND/KK Níu manns gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga, þar af fjórir sem sækjast eftir forystusætinu. Þetta varð ljóst eftir að framboðsfrestur rann út í gær. Tveir gefa kost á sér í fyrsta sætið, þeir Benedikt Sigurðarson, aðjúkt á Akureyri og Kristján Möller þingmaður, og þá stefna þau Ragnheiður Jónsdóttir og Örlygur Hnefill Jónsson, lögfræðinar á Húsavík á fyrsta til þriðja sæti. Þingmaðurinn Einar Már Sigurðarson og varaþingmaðurinn Lára Stefánsdóttir berjast um annað sætið og þá stefna Akureyringarnir Jónína Rós Guðmundsdóttir, Kristján Ægir Vilhjálmsson og Sveinn Arnarson á þriðja sætið. Kosið verður með póstkosningu og verða kjörgögn send út 20. október. Hægt er að senda inn atkvæði til 31. október en talning fer fram þann fjórða nóvember. Kosið verður um fyrstu þrjú sæti framboðslistans. Kosning í sætin þrjú verður bindandi og segir í tilkynningu frá kjörstjórn Samfylkingarinnar í kjördæminu að bæði kynin skuli eiga sæti í þremur sætum listans. Haldnir verða sameiginlegir kynningarfundir með frambjóðendum á nokkrum stöðum í kjördæminu á næstu vikum og verða þeir fyrstu á Reyðarfirði og Djúpavogi næskomandi sunnudag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Níu manns gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga, þar af fjórir sem sækjast eftir forystusætinu. Þetta varð ljóst eftir að framboðsfrestur rann út í gær. Tveir gefa kost á sér í fyrsta sætið, þeir Benedikt Sigurðarson, aðjúkt á Akureyri og Kristján Möller þingmaður, og þá stefna þau Ragnheiður Jónsdóttir og Örlygur Hnefill Jónsson, lögfræðinar á Húsavík á fyrsta til þriðja sæti. Þingmaðurinn Einar Már Sigurðarson og varaþingmaðurinn Lára Stefánsdóttir berjast um annað sætið og þá stefna Akureyringarnir Jónína Rós Guðmundsdóttir, Kristján Ægir Vilhjálmsson og Sveinn Arnarson á þriðja sætið. Kosið verður með póstkosningu og verða kjörgögn send út 20. október. Hægt er að senda inn atkvæði til 31. október en talning fer fram þann fjórða nóvember. Kosið verður um fyrstu þrjú sæti framboðslistans. Kosning í sætin þrjú verður bindandi og segir í tilkynningu frá kjörstjórn Samfylkingarinnar í kjördæminu að bæði kynin skuli eiga sæti í þremur sætum listans. Haldnir verða sameiginlegir kynningarfundir með frambjóðendum á nokkrum stöðum í kjördæminu á næstu vikum og verða þeir fyrstu á Reyðarfirði og Djúpavogi næskomandi sunnudag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira