Bandaríska liðið spilaði ömurlega 27. september 2006 20:00 Jim Furyk var hundfúll við blaðamenn á Ryder sem spurðu hann hvort Bandaríkjamenn kærðu sig kollótta um árangur liðsins NordicPhotos/GettyImages Bandaríski kylfingurinn Jim Furyk hefur vísað þeim kenningum á bug að lið Bandaríkjanna hafi tapað í Ryder-bikarnum vegna þess að það skorti hungur. Furyk segir liðið einfaldlega hafa tapað fyrir því evrópska af því það hafi spilað ömurlegt golf alla keppnina. "Ef þú hefur ekki hungur til að vinna Ryder bikarinn er augljóst að þú ert ekki með lífsmarki, svo ég hlusta ekki á slíka vitleysu. Við töpuðum í keppninni af því við spiluðum ömurlega og vorum burstaðir á öllum sviðum og þurfum sannarlega að bæta okkur," sagði Furyk í samtali við blaðamenn á Englandi. "Einn blaðamaðurinn spurði mig hreint út hvort ég kærði mig kollóttan um gengi liðsins - hvort það skipti mig í raun og veru máli. Mig langaði mest að kyrkja hann, en svaraði honum játandi, beit í tunguna og gekk á brott móðgaður," sagði Furyk, en gárungarnir vildu meina að menn úr röðum bandaríska liðsins hefðu hugsað meira um eigin hag en liðsins á mótinu. Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Jim Furyk hefur vísað þeim kenningum á bug að lið Bandaríkjanna hafi tapað í Ryder-bikarnum vegna þess að það skorti hungur. Furyk segir liðið einfaldlega hafa tapað fyrir því evrópska af því það hafi spilað ömurlegt golf alla keppnina. "Ef þú hefur ekki hungur til að vinna Ryder bikarinn er augljóst að þú ert ekki með lífsmarki, svo ég hlusta ekki á slíka vitleysu. Við töpuðum í keppninni af því við spiluðum ömurlega og vorum burstaðir á öllum sviðum og þurfum sannarlega að bæta okkur," sagði Furyk í samtali við blaðamenn á Englandi. "Einn blaðamaðurinn spurði mig hreint út hvort ég kærði mig kollóttan um gengi liðsins - hvort það skipti mig í raun og veru máli. Mig langaði mest að kyrkja hann, en svaraði honum játandi, beit í tunguna og gekk á brott móðgaður," sagði Furyk, en gárungarnir vildu meina að menn úr röðum bandaríska liðsins hefðu hugsað meira um eigin hag en liðsins á mótinu.
Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira