Alls óvíst að samflot verið við Norðmenn 24. september 2006 18:52 Dómsmálaráðherra Noregs segir alls óvíst að samflot verði haft með Íslendingum um þyrlukaup til norsku strandgæslunnar og íslensku Landhelgisgæslunnar, eins og fyrirhugað var í sparnaðarskyni. Greint er frá þessu á norskum netmiðli í dag og haft eftir Knuit Storberg, dómsmálaráðherra að ákveðið verði fyrir áramót hvort keyptar verði NH 90 þyrlur handa strandgæslunni, eins og keyptar hafa verið handa hernum og strandgæslan muni helst vilja, eða að viðskiptin verði boðin út á alþjóðamarkaði, eins og aðrir þyrluframleiðendur hafa krafist. Í greininni segir að íslendingarnir vilji helst þyrlur ætlaðar til almenns flugs með björgunarbúnaði til viðbótar, en ekki ser byggðar herþyrlur, eins og Noðrmenn vilji. Íslendingar vilji annaðhvort Sikorsky S-92 eða Eurocopter ec-225, en norska strandgæslan vilji helst NH 90, eins og áður sagði, Ágústa Westland EH 101 og jafnvel Sikorsky s-92, eins og íslendingar virðast geta hugsað sér. Það er því ekki nema ein þyrlutegund sem báðir gætu hugsanlega sætt sig við, sem Noðrmenn telja að bindi hendur þeirra við valið. Í ráði sé að Noðrmenn kaupi 8 til 10 nýjar þyrlur og íslendingar þrjár, og því hafi verið rætt um samflot með að fyrir augum að ná hagsætðari samningum með kaupum á fleir þyrlum en færri, í einu, en nú séu þverrandi líkur á því. Fréttir Innlent Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Sjá meira
Dómsmálaráðherra Noregs segir alls óvíst að samflot verði haft með Íslendingum um þyrlukaup til norsku strandgæslunnar og íslensku Landhelgisgæslunnar, eins og fyrirhugað var í sparnaðarskyni. Greint er frá þessu á norskum netmiðli í dag og haft eftir Knuit Storberg, dómsmálaráðherra að ákveðið verði fyrir áramót hvort keyptar verði NH 90 þyrlur handa strandgæslunni, eins og keyptar hafa verið handa hernum og strandgæslan muni helst vilja, eða að viðskiptin verði boðin út á alþjóðamarkaði, eins og aðrir þyrluframleiðendur hafa krafist. Í greininni segir að íslendingarnir vilji helst þyrlur ætlaðar til almenns flugs með björgunarbúnaði til viðbótar, en ekki ser byggðar herþyrlur, eins og Noðrmenn vilji. Íslendingar vilji annaðhvort Sikorsky S-92 eða Eurocopter ec-225, en norska strandgæslan vilji helst NH 90, eins og áður sagði, Ágústa Westland EH 101 og jafnvel Sikorsky s-92, eins og íslendingar virðast geta hugsað sér. Það er því ekki nema ein þyrlutegund sem báðir gætu hugsanlega sætt sig við, sem Noðrmenn telja að bindi hendur þeirra við valið. Í ráði sé að Noðrmenn kaupi 8 til 10 nýjar þyrlur og íslendingar þrjár, og því hafi verið rætt um samflot með að fyrir augum að ná hagsætðari samningum með kaupum á fleir þyrlum en færri, í einu, en nú séu þverrandi líkur á því.
Fréttir Innlent Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Sjá meira