Misneyting ekki sögð fela í sér ofbeldi 20. september 2006 21:09 Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður telur varhugavert að færa kynferðislega misneytingu og nauðgun undir sömu lagagrein, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpsdrögum dómsmálaráðherra. Hann telur misneytingu ekki fela í sér ofbeldi. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins vill skjótvirkari úrræði gagnvart þeim sem beita heimilisfólk sitt ofbeldi. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun drög að frumvarpi til laga um meðferð sakamála. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að ákæruvaldið verði þrískipt, það er að viðbætist yfirsaksóknari sem gæfi út ákærur í ákveðnum. Einnig er í drögunum hugtakið nauðgun víkkað út. Í hegningarlögum í dag er kveðið á um nauðgun annars vegar og hins vegar misneytingu eins og sjá má hér, en ef frumvarpið verður að lögum verður ekki gerður greinarmunur þarna á. Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður hefur efasemdir um þetta. Hann telur ekki rétt að skilgreina það að gerandi nýti sér ástand fórnarlambsins og komi fram vilja sínum sem ofbeldi. Samkvæmt drögunum verður ekki lengur refsivert að hafa framfæri sitt af vændi, en refsivert verður að bjóða fram, miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Þá stendur til að setja nálgunarbann undir sérlög, en ekki er verið að gera sérstakar breytingar á gildandi lögum að því að séð verður. Ýmsir hafa bent á að þungt geti verið í vöfum að fá nálgunarbann og vill til dæmis framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins fara svokallaða austurrísku leið hvað varðar heimilisofbeldi, það er að lögreglu verði heimilt að fjarlægja ofbeldismann af heimili um hríð á meðan svigrúm gefst til að fá sett nálgunarbann á viðkomandi. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira
Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður telur varhugavert að færa kynferðislega misneytingu og nauðgun undir sömu lagagrein, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpsdrögum dómsmálaráðherra. Hann telur misneytingu ekki fela í sér ofbeldi. Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins vill skjótvirkari úrræði gagnvart þeim sem beita heimilisfólk sitt ofbeldi. Dómsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun drög að frumvarpi til laga um meðferð sakamála. Þar er meðal annars gert ráð fyrir að ákæruvaldið verði þrískipt, það er að viðbætist yfirsaksóknari sem gæfi út ákærur í ákveðnum. Einnig er í drögunum hugtakið nauðgun víkkað út. Í hegningarlögum í dag er kveðið á um nauðgun annars vegar og hins vegar misneytingu eins og sjá má hér, en ef frumvarpið verður að lögum verður ekki gerður greinarmunur þarna á. Sveinn Andri Sveinsson hæstaréttarlögmaður hefur efasemdir um þetta. Hann telur ekki rétt að skilgreina það að gerandi nýti sér ástand fórnarlambsins og komi fram vilja sínum sem ofbeldi. Samkvæmt drögunum verður ekki lengur refsivert að hafa framfæri sitt af vændi, en refsivert verður að bjóða fram, miðla eða óska eftir kynmökum í opinberri auglýsingu. Þá stendur til að setja nálgunarbann undir sérlög, en ekki er verið að gera sérstakar breytingar á gildandi lögum að því að séð verður. Ýmsir hafa bent á að þungt geti verið í vöfum að fá nálgunarbann og vill til dæmis framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins fara svokallaða austurrísku leið hvað varðar heimilisofbeldi, það er að lögreglu verði heimilt að fjarlægja ofbeldismann af heimili um hríð á meðan svigrúm gefst til að fá sett nálgunarbann á viðkomandi.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Sjá meira