Býst við minni verðbólgu í haust 14. september 2006 11:16 Seðlabanki Íslands. Mynd/Heiða Seðlabankinn segir framvindu efnahagsmála frá júlíbyrjun hafa í meginatriðum verið í samræmi við þjóðhags- og verðbólguspá bankans að öðru leyti en því að verðbólga verður nokkru minni á þriðja fjórðungi ársins og verðbólgukúfurinn á seinni helmingi ársins trúlega lægri en spáð var. Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir 50 punkta hækkun stýrivaxta í morgun segir að á móti vegi mun meiri viðskiptahalli á fyrri hluta ársins sem bendi til hraðari vaxtar í eftirspurn en spáð var og að verðbólguhorfur verði lakari þegar frá líður. Verðbólga er enn mikil sem og verðbólguvæntingar, segir í rökstuðningi bankans. Þá segir að endurskoðaðar þjóðhagstölur sýni mun meiri hagvöxt á síðasta ári en áður fólst í tölum sem stuðst var við í spám bankans í júlí. Vísbendingar um hagvöxt og eftirspurn á öðrum og þriðja fjórðungi þessa árs bendi til þess að framleiðsluspenna sé meiri en reiknað var með í júlí. Mikil spenna sé á vinnumarkaði og launakostnaður fyrirtækja hafi hækkað hratt. Minnkandi vöxtur útlána og tekna ríkissjóðs af óbeinum sköttum auk fleiri vísbendinga sýni þó að farið sé að hægja töluvert á vexti innlendrar eftirspurnar, að því er fram kemur í rökstuðningi bankans. Næsti vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans er 2. nóvember næstkomandi samhliða útgáfu næsta heftis Peningamála. Greiningardeildir bankanna telja líkur á að vaxtahækkanaferlinu sé lokið og búast sumar hverjar við óbreyttum stýrivöxtum í nóvember. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira
Seðlabankinn segir framvindu efnahagsmála frá júlíbyrjun hafa í meginatriðum verið í samræmi við þjóðhags- og verðbólguspá bankans að öðru leyti en því að verðbólga verður nokkru minni á þriðja fjórðungi ársins og verðbólgukúfurinn á seinni helmingi ársins trúlega lægri en spáð var. Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir 50 punkta hækkun stýrivaxta í morgun segir að á móti vegi mun meiri viðskiptahalli á fyrri hluta ársins sem bendi til hraðari vaxtar í eftirspurn en spáð var og að verðbólguhorfur verði lakari þegar frá líður. Verðbólga er enn mikil sem og verðbólguvæntingar, segir í rökstuðningi bankans. Þá segir að endurskoðaðar þjóðhagstölur sýni mun meiri hagvöxt á síðasta ári en áður fólst í tölum sem stuðst var við í spám bankans í júlí. Vísbendingar um hagvöxt og eftirspurn á öðrum og þriðja fjórðungi þessa árs bendi til þess að framleiðsluspenna sé meiri en reiknað var með í júlí. Mikil spenna sé á vinnumarkaði og launakostnaður fyrirtækja hafi hækkað hratt. Minnkandi vöxtur útlána og tekna ríkissjóðs af óbeinum sköttum auk fleiri vísbendinga sýni þó að farið sé að hægja töluvert á vexti innlendrar eftirspurnar, að því er fram kemur í rökstuðningi bankans. Næsti vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans er 2. nóvember næstkomandi samhliða útgáfu næsta heftis Peningamála. Greiningardeildir bankanna telja líkur á að vaxtahækkanaferlinu sé lokið og búast sumar hverjar við óbreyttum stýrivöxtum í nóvember.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Ráðin markaðsstjóri Prís Viðskipti innlent Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Viðskipti innlent Stefna á gervigreindarver við Húsavík Viðskipti innlent Arnar og Eiríkur til Fossa Viðskipti innlent Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Atvinnulíf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Sjá meira