Stýrivextir hækkaðir um 50 punkta 14. september 2006 08:56 Seðlabanki Íslands. Heiða Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 50 punkta og verða þeir eftirleiðis 14 prósent. Þetta er 17. vaxtahækkun Seðlabankans frá því vaxtahækkunarferli bankans hófst í maí fyrir tveimur árum og sú sjötta á þessu ári. Hækkunin er í samræmi við spár greiningardeilda þriggja stærstu viðskiptabankanna sem segja vaxtahækkunarferlið senn á enda. Greiningardeild Glitnis spáði 50 punkta hækkun í gær en bætti við að þetta verði að líkindum síðasta eða næstsíðasta stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Þá spáir deildin því að á næsta vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans í nóvember verði ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.GreiningardeildKB banki spáði sömuleiðis 50 punkta hækkun í Hálf fimm fréttum bankans í gær. Deildin segir þetta síðustu vaxtahækkunina á árinu og gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn muni lækka vexti á fyrstu þremur mánuðum næsta árs. Munvaxtalækkunarferlið halda áfram út árið og verði stýrivextir 7 prósent á 2. ársfjórðungi 2008.Greiningardeild Landsbankans spáði sömu hækkun í ágústlok og ítrekaði hana á þriðjudag. Er gert ráð fyrir því að háir stýrivextir samfara hjaðnandi verðbólgu á næstu vikum nái að lyfta raunvöxtum á markaði og draga þar með úr innlendri eftirspurn. Gangi það eftir skapist innan fárra mánaða forsendur til að slaka á peningastefnunni á ný.Næsta ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um stýrivexti verður að óbreyttu 2. nóvember samhliða útgáfu næsta heftist Peningamála. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 50 punkta og verða þeir eftirleiðis 14 prósent. Þetta er 17. vaxtahækkun Seðlabankans frá því vaxtahækkunarferli bankans hófst í maí fyrir tveimur árum og sú sjötta á þessu ári. Hækkunin er í samræmi við spár greiningardeilda þriggja stærstu viðskiptabankanna sem segja vaxtahækkunarferlið senn á enda. Greiningardeild Glitnis spáði 50 punkta hækkun í gær en bætti við að þetta verði að líkindum síðasta eða næstsíðasta stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Þá spáir deildin því að á næsta vaxtaákvörðunarfundi Seðlabankans í nóvember verði ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum.GreiningardeildKB banki spáði sömuleiðis 50 punkta hækkun í Hálf fimm fréttum bankans í gær. Deildin segir þetta síðustu vaxtahækkunina á árinu og gerir ráð fyrir því að Seðlabankinn muni lækka vexti á fyrstu þremur mánuðum næsta árs. Munvaxtalækkunarferlið halda áfram út árið og verði stýrivextir 7 prósent á 2. ársfjórðungi 2008.Greiningardeild Landsbankans spáði sömu hækkun í ágústlok og ítrekaði hana á þriðjudag. Er gert ráð fyrir því að háir stýrivextir samfara hjaðnandi verðbólgu á næstu vikum nái að lyfta raunvöxtum á markaði og draga þar með úr innlendri eftirspurn. Gangi það eftir skapist innan fárra mánaða forsendur til að slaka á peningastefnunni á ný.Næsta ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um stýrivexti verður að óbreyttu 2. nóvember samhliða útgáfu næsta heftist Peningamála.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira