Öruggt hjá Bandaríkjamönnum 20. ágúst 2006 14:02 Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir BNA í dag NordicPhotos/GettyImages Bandaríkjamenn unnu auðveldan sigur á Kínverjum 121-90 í öðrum leik sínum á HM í körfubolta sem fram fer í Japan um þessar mundir. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir bandaríska liðið og þeir Carmelo Anthony og Dwight Howard skoruðu 16 hvor. Yao Ming skoraði 21 stig fyrir Kínverja, sem hafa tapað báðum leikjum sínum illa á mótinu. Portó Ríkó sigraði Senegal 88-79 í D-riðli mótsins, þar sem Carlos Arroyo var allt í öllu hjá Portó Ríkó og skoraði 29 stig. Liðið hefur þar með unnið einn leik og tapað einum - fyrir Bandaríkjamönnum í gær. Í sama riðli lögðu Ítalar Slóvena 80-69 þar sem Marco Belinelli skoraði 26 stig fyrir ítalska liðið og Rasho Nesterovic setti 17 fyrir Slóvena. Argentína burstaði Líbanon 107-72 í A-riðli, þar sem Walter Herrmann skoraði 23 stig og Luis Scola var með 18 stig fyrir Argentínu. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Frakka sem lögðu Serba og Svartfellinga 65-61 í sama riðli, en Serbar hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Í B-riðli burstuðu Þjóðverjar Nýsjálendinga 80-56, þrátt fyrir að Dirk Nowitzki væri langt frá sínu besta. Demond Greene var stigahæstur þeirra með 18 stig og hefur þýska liðið unnið báða leiki sína til þessa. Í sama riðli völtuðu Spánverjar yfir Panama 101-57 á bak við 26 stig og 10 fráköst frá framherjanum Pau Gasol sem leikur með Memphis Grizzlies í NBA deildinni. Í C-riðlinum er svo allt opið upp á gátt, en þar sigruðu Brasilíumenn Katar 97-66 og Tyrkir lögðu Ástrali 76-68. Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Bandaríkjamenn unnu auðveldan sigur á Kínverjum 121-90 í öðrum leik sínum á HM í körfubolta sem fram fer í Japan um þessar mundir. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir bandaríska liðið og þeir Carmelo Anthony og Dwight Howard skoruðu 16 hvor. Yao Ming skoraði 21 stig fyrir Kínverja, sem hafa tapað báðum leikjum sínum illa á mótinu. Portó Ríkó sigraði Senegal 88-79 í D-riðli mótsins, þar sem Carlos Arroyo var allt í öllu hjá Portó Ríkó og skoraði 29 stig. Liðið hefur þar með unnið einn leik og tapað einum - fyrir Bandaríkjamönnum í gær. Í sama riðli lögðu Ítalar Slóvena 80-69 þar sem Marco Belinelli skoraði 26 stig fyrir ítalska liðið og Rasho Nesterovic setti 17 fyrir Slóvena. Argentína burstaði Líbanon 107-72 í A-riðli, þar sem Walter Herrmann skoraði 23 stig og Luis Scola var með 18 stig fyrir Argentínu. Boris Diaw skoraði 20 stig fyrir Frakka sem lögðu Serba og Svartfellinga 65-61 í sama riðli, en Serbar hafa tapað báðum leikjum sínum til þessa. Í B-riðli burstuðu Þjóðverjar Nýsjálendinga 80-56, þrátt fyrir að Dirk Nowitzki væri langt frá sínu besta. Demond Greene var stigahæstur þeirra með 18 stig og hefur þýska liðið unnið báða leiki sína til þessa. Í sama riðli völtuðu Spánverjar yfir Panama 101-57 á bak við 26 stig og 10 fráköst frá framherjanum Pau Gasol sem leikur með Memphis Grizzlies í NBA deildinni. Í C-riðlinum er svo allt opið upp á gátt, en þar sigruðu Brasilíumenn Katar 97-66 og Tyrkir lögðu Ástrali 76-68.
Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira