Gætu þurft að fresta afplánun einhverra dóma 16. ágúst 2006 18:45 Fangelsi landsins eru yfirfull og ef fram heldur sem horfir þurfa fangelsisyfirvöld að fresta afplánun dóma sumra manna vegna plássleysis. Norrænir fangelsisstjórar ræða meðal annars leiðir til að senda erlenda fanga til síns heima til afplánunar og reyna þannig að taka á vandanum. Lögreglan í Keflavík óskaði í gær eftir því við fangelsismálayfirvöld að færa þrjá menn til gæsluvarðhalds í skamman tíma en var synjað um beiðnina þar sem öll fangelsi eru yfirfull. Að sögn Erlendar Baldurssonar, deildarstjóra hjá Fangelsismálastofnun, hefur ástandið aldrei verið svo slæmt. Stærstur hluti fanga á Íslandi eru menn sk. afplánunarfangar, þ.e. menn sem afplána lengri eða skemmri dóma. Erlendur segir að ef staðan breytist ekki geti komið til þess að fresta þurfi afplánun dóma hjá einhverjum. Það hafi menn ekki upplifað áður hér á landi en grannþjóðirnar glími við slíkan vanda. Það hljóti að vera ákaflega slæmt að dæmdur maður þurfi að bíða eftir afplánun og sé þá kannski í vandræðum og vitleysu á meðan. Það gangi ekki upp. Norrænir fangelsisstjórar funda nú á Egilsstöðum og þar hefur komið fram að yfirfull fangelsi eru ekki aðeins vandamál á Íslandi. Þar ræða menn m.a. hvernig taka eigi á fjölgun erlendra fanga, en þeir eru um þriðjungur fanga hér á landi. Unnið er að hugmyndum um hvernig hægt sé að senda erlenda fanga til síns heima til afplánunar. Erlendur segir þó að það flæki málið svolítið að mannréttindi séu ekki alltaf virt í heimalöndunum og því veigri menn sér við að senda þá þangað. Stefnan hljóti að vera sú að menn séu sendir til síns heima ef þeir brjóti fa sér á Íslandi. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Fangelsi landsins eru yfirfull og ef fram heldur sem horfir þurfa fangelsisyfirvöld að fresta afplánun dóma sumra manna vegna plássleysis. Norrænir fangelsisstjórar ræða meðal annars leiðir til að senda erlenda fanga til síns heima til afplánunar og reyna þannig að taka á vandanum. Lögreglan í Keflavík óskaði í gær eftir því við fangelsismálayfirvöld að færa þrjá menn til gæsluvarðhalds í skamman tíma en var synjað um beiðnina þar sem öll fangelsi eru yfirfull. Að sögn Erlendar Baldurssonar, deildarstjóra hjá Fangelsismálastofnun, hefur ástandið aldrei verið svo slæmt. Stærstur hluti fanga á Íslandi eru menn sk. afplánunarfangar, þ.e. menn sem afplána lengri eða skemmri dóma. Erlendur segir að ef staðan breytist ekki geti komið til þess að fresta þurfi afplánun dóma hjá einhverjum. Það hafi menn ekki upplifað áður hér á landi en grannþjóðirnar glími við slíkan vanda. Það hljóti að vera ákaflega slæmt að dæmdur maður þurfi að bíða eftir afplánun og sé þá kannski í vandræðum og vitleysu á meðan. Það gangi ekki upp. Norrænir fangelsisstjórar funda nú á Egilsstöðum og þar hefur komið fram að yfirfull fangelsi eru ekki aðeins vandamál á Íslandi. Þar ræða menn m.a. hvernig taka eigi á fjölgun erlendra fanga, en þeir eru um þriðjungur fanga hér á landi. Unnið er að hugmyndum um hvernig hægt sé að senda erlenda fanga til síns heima til afplánunar. Erlendur segir þó að það flæki málið svolítið að mannréttindi séu ekki alltaf virt í heimalöndunum og því veigri menn sér við að senda þá þangað. Stefnan hljóti að vera sú að menn séu sendir til síns heima ef þeir brjóti fa sér á Íslandi.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira