Treysti strákunum til að klára þetta 27. júlí 2006 13:23 Davíð Þór Viðarsson er brattur þrátt fyrir erfið meiðsli Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira