Banaslys við Hellisheiðarvirkjun 25. júlí 2006 18:30 Tæplega fimmtugur franskur maður lést í vinnuslysi á svæði Hellisheiðarvirkjunar í morgun. Maðurinn féll úr sjö til níu metra hæð þegar lyftari með kranabómu valt. Slysið varð klukkan hálf níu í morgun þegar tveir menn unnu við uppsetningu háspennubúnaðar í tengivirki Landsnets við Kolviðarhól. Sá sem lést stóð á vörubretti upp á kranabómu á lyftara í sjö til níu metra hæð. Hann hafði beðið stjórnanda lyftarans að færa hann til á meðan hann stóð upp á brettinu. Við þá hreyfingu virðist sem jarðvegur undir lyftaranum hafi sigið með þeim afleiðingum að lyftarinn valt á hliðina og maðurinn sem stóð upp á brettinu féll til jarðar. Hann er talin hafa látist samstundis. Maðurinn var franskur, fæddur árið 1957, og vann hjá Areva sem er undirverktakafyrirtæki hjá Landsneti. Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir fyrirtækið bíða niðurstöðu rannsóknar Lögreglunnar á Selfossi og Vinnueftirlits ríkisins. Eins segir hann úttekt á vegum fyrirtækisins verða gerða. Hann segir mjög strangar reglur gilda hjá Landsneti varðandi öryggisreglur þegar unnið er í mikilli hæð og þær reglur segir hann líka gilda um undirverktaka. Avera hefur unnið fyrir Landsnet í 25 ár og segir Þórður reynsluna af fyrirtækinu vera góða og telur hann að um tilfallandi slys eða mistök hafi verið að ræða. Stjórnandi lyftarans var fluttur á slysadeilda Landsspítalans en meiðsl hans voru minniháttar.Slysið varð klukkan hálf níu í morgun þegar tveir menn unnu við uppsetningu háspennubúnaðar í tengivirki Landsnets við Kolviðarhól. Sá sem lést stóð á vörubretti upp á kranabómu á lyftara í sjö til níu metra hæð. Hann hafði beðið stjórnanda lyftarans að færa hann til á meðan hann stóð upp á brettinu. Við þá hreyfingu virðist sem jarðvegur undir lyftaranum hafi sigið með þeim afleiðingum að lyftarinn valt á hliðina og maðurinn sem stóð upp á brettinu féll til jarðar. Hann er talin hafa látist samstundis. Maðurinn var franskur, fæddur árið 1957, og vann hjá Areva sem er undirverktakafyrirtæki hjá Landsneti. Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir fyrirtækið bíða niðurstöðu rannsóknar Lögreglunnar á Selfossi og Vinnueftirlits ríkisins. Eins segir hann úttekt á vegum fyrirtækisins verða gerða. Hann segir mjög strangar reglur gilda hjá Landsneti varðandi öryggisreglur þegar unnið er í mikilli hæð og þær reglur segir hann líka gilda um undirverktaka. Avera hefur unnið fyrir Landsnet í 25 ár og segir Þórður reynsluna af fyrirtækinu vera góða og telur hann að um tilfallandi slys eða mistök hafi verið að ræða. Stjórnandi lyftarans var fluttur á slysadeilda Landsspítalans en meiðsl hans voru minniháttar. Fréttir Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira
Tæplega fimmtugur franskur maður lést í vinnuslysi á svæði Hellisheiðarvirkjunar í morgun. Maðurinn féll úr sjö til níu metra hæð þegar lyftari með kranabómu valt. Slysið varð klukkan hálf níu í morgun þegar tveir menn unnu við uppsetningu háspennubúnaðar í tengivirki Landsnets við Kolviðarhól. Sá sem lést stóð á vörubretti upp á kranabómu á lyftara í sjö til níu metra hæð. Hann hafði beðið stjórnanda lyftarans að færa hann til á meðan hann stóð upp á brettinu. Við þá hreyfingu virðist sem jarðvegur undir lyftaranum hafi sigið með þeim afleiðingum að lyftarinn valt á hliðina og maðurinn sem stóð upp á brettinu féll til jarðar. Hann er talin hafa látist samstundis. Maðurinn var franskur, fæddur árið 1957, og vann hjá Areva sem er undirverktakafyrirtæki hjá Landsneti. Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir fyrirtækið bíða niðurstöðu rannsóknar Lögreglunnar á Selfossi og Vinnueftirlits ríkisins. Eins segir hann úttekt á vegum fyrirtækisins verða gerða. Hann segir mjög strangar reglur gilda hjá Landsneti varðandi öryggisreglur þegar unnið er í mikilli hæð og þær reglur segir hann líka gilda um undirverktaka. Avera hefur unnið fyrir Landsnet í 25 ár og segir Þórður reynsluna af fyrirtækinu vera góða og telur hann að um tilfallandi slys eða mistök hafi verið að ræða. Stjórnandi lyftarans var fluttur á slysadeilda Landsspítalans en meiðsl hans voru minniháttar.Slysið varð klukkan hálf níu í morgun þegar tveir menn unnu við uppsetningu háspennubúnaðar í tengivirki Landsnets við Kolviðarhól. Sá sem lést stóð á vörubretti upp á kranabómu á lyftara í sjö til níu metra hæð. Hann hafði beðið stjórnanda lyftarans að færa hann til á meðan hann stóð upp á brettinu. Við þá hreyfingu virðist sem jarðvegur undir lyftaranum hafi sigið með þeim afleiðingum að lyftarinn valt á hliðina og maðurinn sem stóð upp á brettinu féll til jarðar. Hann er talin hafa látist samstundis. Maðurinn var franskur, fæddur árið 1957, og vann hjá Areva sem er undirverktakafyrirtæki hjá Landsneti. Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, segir fyrirtækið bíða niðurstöðu rannsóknar Lögreglunnar á Selfossi og Vinnueftirlits ríkisins. Eins segir hann úttekt á vegum fyrirtækisins verða gerða. Hann segir mjög strangar reglur gilda hjá Landsneti varðandi öryggisreglur þegar unnið er í mikilli hæð og þær reglur segir hann líka gilda um undirverktaka. Avera hefur unnið fyrir Landsnet í 25 ár og segir Þórður reynsluna af fyrirtækinu vera góða og telur hann að um tilfallandi slys eða mistök hafi verið að ræða. Stjórnandi lyftarans var fluttur á slysadeilda Landsspítalans en meiðsl hans voru minniháttar.
Fréttir Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira