Könnuðu hug almennings lítið 19. júlí 2006 18:31 Stjórnendur Strætós leituðu ekki kerfisbundið til almennings eftir hugmyndum, þegar nýja leiðakerfið var tekið upp. Þeir töldu meðal annars fjármunum félagsins betur varið í daglega starfsemi en ítarlega athugun. Fyrirtæki beita oft skoðanakönnunum og viðtölum við almenning til að greina hvaða þjónustu fólk vill og með hvaða hætti. Með því telja stjórnendur fyrirtækja að þeir geti hagað starfsemi sinni þannig að sem flestir leiti til fyrirtækisins eftir þjónustu. Lítið fór hins vegar fyrir þessu þegar unnið var að nýju leiðakerfi Strætós. Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., segir að eflaust hefði mátt gera betur í að hafa samráð við almenning. Hann segir eina ástæðuna fyrir því að almenningur hafi ekki verið spurður hvernig leiðakerfi hann vildi vera þá að menn hafi talið fjármununum betur varið í annað. Þess í stað hafi verið notast við ýmsar rannsóknir, meðal annars á ferðavenjum almennings. Auk þess hafi verið efnt til borgarafunda þar sem fólk gat kynnt sér áætlanirnar og komið með ábendingar og athugasemdir. Síðustu fimm ár hefur verið kannað hverjir ferðast með strætisvögnum og hversu mikið. Tveir af hverjum fimm ferðast með strætó oftar en fimm sinnum í viku og fjórðungur þrisvar til fimm sinnum. Aðeins fjórtán prósent ferðast með strætisvögnum tvisvar eða sjaldnar. NFS gerði í dag könnun meðal þeirra sem sitja í stjórn Strætó og kom þá allt önnur mynd í ljós. Enginn stjórnarmaður nær því að ferðast einu sinni eða oftar með strætisvagni í viku hverri. Fréttir Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Sjá meira
Stjórnendur Strætós leituðu ekki kerfisbundið til almennings eftir hugmyndum, þegar nýja leiðakerfið var tekið upp. Þeir töldu meðal annars fjármunum félagsins betur varið í daglega starfsemi en ítarlega athugun. Fyrirtæki beita oft skoðanakönnunum og viðtölum við almenning til að greina hvaða þjónustu fólk vill og með hvaða hætti. Með því telja stjórnendur fyrirtækja að þeir geti hagað starfsemi sinni þannig að sem flestir leiti til fyrirtækisins eftir þjónustu. Lítið fór hins vegar fyrir þessu þegar unnið var að nýju leiðakerfi Strætós. Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóri Strætós bs., segir að eflaust hefði mátt gera betur í að hafa samráð við almenning. Hann segir eina ástæðuna fyrir því að almenningur hafi ekki verið spurður hvernig leiðakerfi hann vildi vera þá að menn hafi talið fjármununum betur varið í annað. Þess í stað hafi verið notast við ýmsar rannsóknir, meðal annars á ferðavenjum almennings. Auk þess hafi verið efnt til borgarafunda þar sem fólk gat kynnt sér áætlanirnar og komið með ábendingar og athugasemdir. Síðustu fimm ár hefur verið kannað hverjir ferðast með strætisvögnum og hversu mikið. Tveir af hverjum fimm ferðast með strætó oftar en fimm sinnum í viku og fjórðungur þrisvar til fimm sinnum. Aðeins fjórtán prósent ferðast með strætisvögnum tvisvar eða sjaldnar. NFS gerði í dag könnun meðal þeirra sem sitja í stjórn Strætó og kom þá allt önnur mynd í ljós. Enginn stjórnarmaður nær því að ferðast einu sinni eða oftar með strætisvagni í viku hverri.
Fréttir Innlent Mest lesið Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Erlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Píratar taka upp formannsembætti Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Sjá meira