Óbreytt lið hjá Frökkum og Ítölum 9. júlí 2006 16:56 Nú styttist óðum í hápunkt heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, en úrslitaleikur Frakka og Ítala hefst klukkan 18 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Leikurinn fer fram í Berlín og mæta báðar þjóðir til leiks með óbreytt byrjunarlið frá síðasta leik sínum í mótinu. Zinedine Zidane leikur í kvöld sinn síðasta leik á ferlinum fyrir Frakka rétt eins og félagi hans Lilian Thuram og mun leitast við að lyfta HM-styttunni í annað sinn á átta árum til að kóróna stórkostlegan feril sinn sem knattspyrnumaður. Ítalska liðið hefur eflaust hug á að hefna tapsins fyrir Frökkum í úrslitaleik EM frá árinu 2000, en ljóst er að ógerningur er að segja til um hvort liðið er sigurstranglegra í kvöld. Ítalska liðið hefur sýnt mikinn stöðugleika í keppninni að þessu sinni, á meðan leikur Frakka hefur vaxið með hverjum deginum eftir daufa byrjun. Ítalía: Buffon; Zambrotta, Grosso, Cannavaro, Materazzi; Gattuso, Camoranesi, Pirlo, Perrotta; Totti; Toni. Frakkland: Barthez; Sagnol, Abidal, Thuram, Gallas; Makelele, Vieira, Malouda, Ribery, Zidane; Henry. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Í beinni: Barcelona - Benfica | Börsungar í bílstjórasætinu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Sjá meira
Nú styttist óðum í hápunkt heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, en úrslitaleikur Frakka og Ítala hefst klukkan 18 og verður í beinni útsendingu á Sýn. Leikurinn fer fram í Berlín og mæta báðar þjóðir til leiks með óbreytt byrjunarlið frá síðasta leik sínum í mótinu. Zinedine Zidane leikur í kvöld sinn síðasta leik á ferlinum fyrir Frakka rétt eins og félagi hans Lilian Thuram og mun leitast við að lyfta HM-styttunni í annað sinn á átta árum til að kóróna stórkostlegan feril sinn sem knattspyrnumaður. Ítalska liðið hefur eflaust hug á að hefna tapsins fyrir Frökkum í úrslitaleik EM frá árinu 2000, en ljóst er að ógerningur er að segja til um hvort liðið er sigurstranglegra í kvöld. Ítalska liðið hefur sýnt mikinn stöðugleika í keppninni að þessu sinni, á meðan leikur Frakka hefur vaxið með hverjum deginum eftir daufa byrjun. Ítalía: Buffon; Zambrotta, Grosso, Cannavaro, Materazzi; Gattuso, Camoranesi, Pirlo, Perrotta; Totti; Toni. Frakkland: Barthez; Sagnol, Abidal, Thuram, Gallas; Makelele, Vieira, Malouda, Ribery, Zidane; Henry.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Sport Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Sport Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Íslenski boltinn Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Fótbolti 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Íslenski boltinn Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Enski boltinn Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Körfubolti Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fleiri fréttir Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Í beinni: Barcelona - Benfica | Börsungar í bílstjórasætinu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Ætla að vera fyrst til að græða pening á kvennamóti Bjartsýnn þrátt fyrir áfall: „Reyni bara að hlæja að þessu“ Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Saumaskandallinn sem skekur skíðaheiminn Liverpool í þremur líklegustu úrslitaleikjunum Krakkarnir í Keníu kalla hana „mzungu“ og hlaupa með henni Dagskráin: Evrópukvöld á Anfield og fjögur fara áfram í Meistaradeildinni Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Sjá meira