World Class hyggur á landvinninga í Danmörku 29. júní 2006 23:04 MYND/E.Ól Eigendur líkamsræktarkeðjunnar World Class á Íslandi bætast nú í hóp útrásarmanna til Danmerkur því þeir hafa fest kaup á þrettán líkamsræktarstöðvum þar í landi. Þeir sjá mikil sóknarfæri í Danmörku og áforma að koma á fót tugum líkamsræktarstöðva í viðbót. Stöðvarnar sem World Class hefur keypt eru reknar hafa verið undir merkjum Equinox í Danmörku. Tólf stöðvanna eru á Jótlandi og ein í Kaupmannahöfn sem er svipuð að stærð og World Class í Laugum. Björn Leifsson, annar eigandi World Class, sér mikla uppbyggingarmöguleika í Danmörku og segir kannanir hafa sýnt að pláss sé fyrir 100 nýjar stöðvar í landinu. Um sex prósent Dana nýti heilsuræktarstöðvar en 15-16 prósent Íslendinga og 10 prósent Svía og Norðmanna. Það séu því miklir möguleika í Danmörku og á teikniborðinu séu um 28 stöðvar í viðbót víðs vegar um Danmörku. Búið sé að ákveða staðsetningar og byrjað að ræða við suma fasteignaeigendur um húsnæði. Næsta vetur sé svo stefnan að opna tvær stöðvar í Kaupmannahöfn og jafnvel kaupa eina í notkun. Uppbyggingin verði þannig hröð. World Class tekur við rekstri Equinox-stöðvanna nú um mánaðamótin og Björn segir að hugmyndir að baki World Class verði fluttar út. Stöðvarnar sem keyptar hafi verið séu með hæsta standardinn í Danmörku en þau hjá World Class telji sig geta gert betur og módelið sem sett hafi verið upp hér á landi henti vel í Danmörku að þeirra mati. Aðspurður hvort World Class hyggi á á frekari landvinninga segi Björn að byrjað verði á þessu en hér á landi sé ætlunin að opna World Class stöð við sundlaugina á Seltjarnarnesi í september á næsta ári. Þetta sé ágætt í bili en ef vel gangi sé aldrei að vita hvar verði drepið niður fæti næst. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Eigendur líkamsræktarkeðjunnar World Class á Íslandi bætast nú í hóp útrásarmanna til Danmerkur því þeir hafa fest kaup á þrettán líkamsræktarstöðvum þar í landi. Þeir sjá mikil sóknarfæri í Danmörku og áforma að koma á fót tugum líkamsræktarstöðva í viðbót. Stöðvarnar sem World Class hefur keypt eru reknar hafa verið undir merkjum Equinox í Danmörku. Tólf stöðvanna eru á Jótlandi og ein í Kaupmannahöfn sem er svipuð að stærð og World Class í Laugum. Björn Leifsson, annar eigandi World Class, sér mikla uppbyggingarmöguleika í Danmörku og segir kannanir hafa sýnt að pláss sé fyrir 100 nýjar stöðvar í landinu. Um sex prósent Dana nýti heilsuræktarstöðvar en 15-16 prósent Íslendinga og 10 prósent Svía og Norðmanna. Það séu því miklir möguleika í Danmörku og á teikniborðinu séu um 28 stöðvar í viðbót víðs vegar um Danmörku. Búið sé að ákveða staðsetningar og byrjað að ræða við suma fasteignaeigendur um húsnæði. Næsta vetur sé svo stefnan að opna tvær stöðvar í Kaupmannahöfn og jafnvel kaupa eina í notkun. Uppbyggingin verði þannig hröð. World Class tekur við rekstri Equinox-stöðvanna nú um mánaðamótin og Björn segir að hugmyndir að baki World Class verði fluttar út. Stöðvarnar sem keyptar hafi verið séu með hæsta standardinn í Danmörku en þau hjá World Class telji sig geta gert betur og módelið sem sett hafi verið upp hér á landi henti vel í Danmörku að þeirra mati. Aðspurður hvort World Class hyggi á á frekari landvinninga segi Björn að byrjað verði á þessu en hér á landi sé ætlunin að opna World Class stöð við sundlaugina á Seltjarnarnesi í september á næsta ári. Þetta sé ágætt í bili en ef vel gangi sé aldrei að vita hvar verði drepið niður fæti næst.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira