Leysa þarf úr óþolandi ástandi í hluthafahópi 22. júní 2006 13:15 MYND/Vilhelm Leysa þarf úr því óþolandi ástandi sen ríkir í hluthafahópi Straums Burðaráss, segir Björgólfur Thor Bjorgólfsson, stjórnarfornaður fjárfestingabankans. Hann ásamt meirihluta stjórnar rak í gærkvöld forstjóra bankans og réði nyjan í staðinn.Það hafa heldur betur verið átök innan stjórnar Straums-Burðaráss að undanförnu og á stjórnarfundi í gær sauð upp úr. Þá ákvað meirihluti stjórnar að reka forstjórann, Þórð Má Jóhannesson, og ráða Friðrik Jóhannsson í staðinn. Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður félagsins, segir að athygli Þórðar Más hafi beinst um of að átökum innan hluthafahópsins. Ljóst er að fram undan er uppgjör og hluthafafundur hefur verið boðaður 19. júlí.Grimmileg átök hafa verið milli tveggja fylkinga í Straumi-Burðarási. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur farið fyrir annarri en Magnús Kristinsson hinni. Í fjölmiðlum hafa stór orð og þung fallið í þessum átökum.Björgólfur Thor segir að um ágreining sé að ræða um stefnu fyrirtækisins. Hafa beri í huga að það séu 10 mánuðir síðan Straumur og Burðarás sameinuðust og þetta hafi verið tvö ólík fyrirtæki. Venjulega taki samrunaferli á bilinu 12-18 mánuði. Í þessu tilfelli hafi það ekki gengið í stjórninni. Það hafi komið upp deilur sem þurfi að leysa og þær verði leystar á hluthafafundi.Aðspurður hvort hann eigi von á því að þeir sem séu honum ósammála í hluthafahópnum sætti sig við forstjóraskiptini segir Björgólfur Thor að það sé ágreiningur um þau. Hann viti ekki hvort menn láti sér þau lynda en þeir séu sammála um að lúta vilja hluthafafundar. Þá verði kjörið í stjórn og það sé meirihluti hennar sem ráði. Aðspurður á hann ekki von á því að hluthafafundur muni breyta valdahlutföllum innan stjórnar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira
Leysa þarf úr því óþolandi ástandi sen ríkir í hluthafahópi Straums Burðaráss, segir Björgólfur Thor Bjorgólfsson, stjórnarfornaður fjárfestingabankans. Hann ásamt meirihluta stjórnar rak í gærkvöld forstjóra bankans og réði nyjan í staðinn.Það hafa heldur betur verið átök innan stjórnar Straums-Burðaráss að undanförnu og á stjórnarfundi í gær sauð upp úr. Þá ákvað meirihluti stjórnar að reka forstjórann, Þórð Má Jóhannesson, og ráða Friðrik Jóhannsson í staðinn. Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður félagsins, segir að athygli Þórðar Más hafi beinst um of að átökum innan hluthafahópsins. Ljóst er að fram undan er uppgjör og hluthafafundur hefur verið boðaður 19. júlí.Grimmileg átök hafa verið milli tveggja fylkinga í Straumi-Burðarási. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur farið fyrir annarri en Magnús Kristinsson hinni. Í fjölmiðlum hafa stór orð og þung fallið í þessum átökum.Björgólfur Thor segir að um ágreining sé að ræða um stefnu fyrirtækisins. Hafa beri í huga að það séu 10 mánuðir síðan Straumur og Burðarás sameinuðust og þetta hafi verið tvö ólík fyrirtæki. Venjulega taki samrunaferli á bilinu 12-18 mánuði. Í þessu tilfelli hafi það ekki gengið í stjórninni. Það hafi komið upp deilur sem þurfi að leysa og þær verði leystar á hluthafafundi.Aðspurður hvort hann eigi von á því að þeir sem séu honum ósammála í hluthafahópnum sætti sig við forstjóraskiptini segir Björgólfur Thor að það sé ágreiningur um þau. Hann viti ekki hvort menn láti sér þau lynda en þeir séu sammála um að lúta vilja hluthafafundar. Þá verði kjörið í stjórn og það sé meirihluti hennar sem ráði. Aðspurður á hann ekki von á því að hluthafafundur muni breyta valdahlutföllum innan stjórnar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Ekki púað á Snorra Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Sjá meira