Leysa þarf úr óþolandi ástandi í hluthafahópi 22. júní 2006 13:15 MYND/Vilhelm Leysa þarf úr því óþolandi ástandi sen ríkir í hluthafahópi Straums Burðaráss, segir Björgólfur Thor Bjorgólfsson, stjórnarfornaður fjárfestingabankans. Hann ásamt meirihluta stjórnar rak í gærkvöld forstjóra bankans og réði nyjan í staðinn.Það hafa heldur betur verið átök innan stjórnar Straums-Burðaráss að undanförnu og á stjórnarfundi í gær sauð upp úr. Þá ákvað meirihluti stjórnar að reka forstjórann, Þórð Má Jóhannesson, og ráða Friðrik Jóhannsson í staðinn. Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður félagsins, segir að athygli Þórðar Más hafi beinst um of að átökum innan hluthafahópsins. Ljóst er að fram undan er uppgjör og hluthafafundur hefur verið boðaður 19. júlí.Grimmileg átök hafa verið milli tveggja fylkinga í Straumi-Burðarási. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur farið fyrir annarri en Magnús Kristinsson hinni. Í fjölmiðlum hafa stór orð og þung fallið í þessum átökum.Björgólfur Thor segir að um ágreining sé að ræða um stefnu fyrirtækisins. Hafa beri í huga að það séu 10 mánuðir síðan Straumur og Burðarás sameinuðust og þetta hafi verið tvö ólík fyrirtæki. Venjulega taki samrunaferli á bilinu 12-18 mánuði. Í þessu tilfelli hafi það ekki gengið í stjórninni. Það hafi komið upp deilur sem þurfi að leysa og þær verði leystar á hluthafafundi.Aðspurður hvort hann eigi von á því að þeir sem séu honum ósammála í hluthafahópnum sætti sig við forstjóraskiptini segir Björgólfur Thor að það sé ágreiningur um þau. Hann viti ekki hvort menn láti sér þau lynda en þeir séu sammála um að lúta vilja hluthafafundar. Þá verði kjörið í stjórn og það sé meirihluti hennar sem ráði. Aðspurður á hann ekki von á því að hluthafafundur muni breyta valdahlutföllum innan stjórnar. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira
Leysa þarf úr því óþolandi ástandi sen ríkir í hluthafahópi Straums Burðaráss, segir Björgólfur Thor Bjorgólfsson, stjórnarfornaður fjárfestingabankans. Hann ásamt meirihluta stjórnar rak í gærkvöld forstjóra bankans og réði nyjan í staðinn.Það hafa heldur betur verið átök innan stjórnar Straums-Burðaráss að undanförnu og á stjórnarfundi í gær sauð upp úr. Þá ákvað meirihluti stjórnar að reka forstjórann, Þórð Má Jóhannesson, og ráða Friðrik Jóhannsson í staðinn. Björgólfur Thor Björgólfsson, stjórnarformaður félagsins, segir að athygli Þórðar Más hafi beinst um of að átökum innan hluthafahópsins. Ljóst er að fram undan er uppgjör og hluthafafundur hefur verið boðaður 19. júlí.Grimmileg átök hafa verið milli tveggja fylkinga í Straumi-Burðarási. Björgólfur Thor Björgólfsson hefur farið fyrir annarri en Magnús Kristinsson hinni. Í fjölmiðlum hafa stór orð og þung fallið í þessum átökum.Björgólfur Thor segir að um ágreining sé að ræða um stefnu fyrirtækisins. Hafa beri í huga að það séu 10 mánuðir síðan Straumur og Burðarás sameinuðust og þetta hafi verið tvö ólík fyrirtæki. Venjulega taki samrunaferli á bilinu 12-18 mánuði. Í þessu tilfelli hafi það ekki gengið í stjórninni. Það hafi komið upp deilur sem þurfi að leysa og þær verði leystar á hluthafafundi.Aðspurður hvort hann eigi von á því að þeir sem séu honum ósammála í hluthafahópnum sætti sig við forstjóraskiptini segir Björgólfur Thor að það sé ágreiningur um þau. Hann viti ekki hvort menn láti sér þau lynda en þeir séu sammála um að lúta vilja hluthafafundar. Þá verði kjörið í stjórn og það sé meirihluti hennar sem ráði. Aðspurður á hann ekki von á því að hluthafafundur muni breyta valdahlutföllum innan stjórnar.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Fleiri fréttir Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Sjá meira