Íranar ekki samvinnuþýðir 15. júní 2006 13:30 f.v. Angelo Gabriele De Ceglie, sendifulltrúi Ítala hjá Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni, og Ali Asghar Soltanieh, sendifulltrúi Írana. MYND/AP Helsti sendifulltrúi Bandaríkjamanna hjá Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni segir Írana enn neita að veita stofnuninni allar upplýsingar um kjarnorkuáætlun sína. Sendifulltrúi Írana segir stjórnvöld í Teheran skoða vandlega tilboð Vesturveldanna til lausnar deilunni. Fyrr í mánuðinum lögðu stórveldin tillögu fyrir Írana sem tryggir þeim ýmis fríðindi í skiptum fyrir að þeir leggi kjarnorkuáætlun sína á hilluna. Flest ríkin krefjast þess einnig að þeir hætti auðgun úrans en óvíst er hvort Kínverjar og Rússar vilji ganga svo langt. Ali Asghar Soltanieh, sendifulltrúi Írana hjá Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni, sagði í morgun að tillagan væri enn til skoðunar og sagðist Írana vonast eftir friðsamlegri lausn á deilunni. Stjórn kjarnorkumálastofnunarinnar fundar í dag um málið í Vín í Austurríki. Þar eru til umræðu tvær skýrslu Mohameds ElBaradei, yfirmanns stofnunarinnar, þar sem gerð er grein fyrir því hvernig samskipti við Írana ganga fyrir sig. Sendifulltrúi Bandaríkjamanna í stjórn stofnunarinnar segir Írana enn þrjóskast við og neita að veita allar upplýsingar um kjarnorkuáætlunina. Hann hvatti stjórnvöld til að ganga að tilboði stórveldanna og varaði við aðgerðum Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna ef tilboðið yrði ekki samþykkt. Ali Khamenei erkiklerkur í Íran sagði í morgun að Íranar myndu ekki láta undan þrýstingi vesturveldanna sem vilji fá stjórnvöld í Teheran til að leggja kjarnorkuáætlun sína á hilluna. Verkefninu verði framhaldið. Erlent Fréttir Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Helsti sendifulltrúi Bandaríkjamanna hjá Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni segir Írana enn neita að veita stofnuninni allar upplýsingar um kjarnorkuáætlun sína. Sendifulltrúi Írana segir stjórnvöld í Teheran skoða vandlega tilboð Vesturveldanna til lausnar deilunni. Fyrr í mánuðinum lögðu stórveldin tillögu fyrir Írana sem tryggir þeim ýmis fríðindi í skiptum fyrir að þeir leggi kjarnorkuáætlun sína á hilluna. Flest ríkin krefjast þess einnig að þeir hætti auðgun úrans en óvíst er hvort Kínverjar og Rússar vilji ganga svo langt. Ali Asghar Soltanieh, sendifulltrúi Írana hjá Alþjóða kjarnorkumálastofnuninni, sagði í morgun að tillagan væri enn til skoðunar og sagðist Írana vonast eftir friðsamlegri lausn á deilunni. Stjórn kjarnorkumálastofnunarinnar fundar í dag um málið í Vín í Austurríki. Þar eru til umræðu tvær skýrslu Mohameds ElBaradei, yfirmanns stofnunarinnar, þar sem gerð er grein fyrir því hvernig samskipti við Írana ganga fyrir sig. Sendifulltrúi Bandaríkjamanna í stjórn stofnunarinnar segir Írana enn þrjóskast við og neita að veita allar upplýsingar um kjarnorkuáætlunina. Hann hvatti stjórnvöld til að ganga að tilboði stórveldanna og varaði við aðgerðum Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna ef tilboðið yrði ekki samþykkt. Ali Khamenei erkiklerkur í Íran sagði í morgun að Íranar myndu ekki láta undan þrýstingi vesturveldanna sem vilji fá stjórnvöld í Teheran til að leggja kjarnorkuáætlun sína á hilluna. Verkefninu verði framhaldið.
Erlent Fréttir Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira