Mourinho spáir Brasilíumönnum HM-titlinum 3. júní 2006 15:21 Jose Mourinho hefur mesta trú á því að Brasilíumenn verji HM-titilinn sinn. Jose Mourinho, portúgalski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, spáir því að Brasilíumenn verji heimsmeistaratitilinn sinn á HM sem hefst um næstu helgi. Það yrði því í sjötta sinn sem Brasilíumenn yrðu heimsmeistarar. Mourinho vildi einnig vekja athygli landa sinna í Portúgal á því að Íranir gætu reynst erfiðir en þeir mæta einnig Mexíkó og Angóla í riðlakeppninni. "Brasilía er eina þjóðin sem er eingöngu skipað góðum leikmönnum og þeir hafa gott skipulag sem hefur verið í gangi í góðan tíma," sagði Mourinho þegar hann var spurður út í HM. "Þetta er nánast sama lið og vann HM 2002 nema að Ronaldinho er nú fjórum árum eldri, Adriano er kominn inn í liðið og Emerson er ekki meiddur. Það bendir margt til þess að miðja liðsins sé mun sterkari nú,"bætti Mourinho við. Brasilía er í riðli með Króatíu, Ástralíu og Japan og spilar sinn fyrsta leik við Króata þriðjudaginn 13. júní. Brasilíumenn spila lokaleik sinn fyrir HM gegn Nýja-Sjálandi í Genf á morgun og Íslendingar geta fylgst með generalprufunni því leikurinn verður í beinni útsendingu á Sjónvarpsstöðinni Sýn og hefst klukkan 16.00 á morgun sunnudag. "Íranir mæta samheldnir til leiks og þeir ætla sér að berjast fyrir sína þjóð fram í rauðan dauðann. Þó að þá vanti kannski evrópska skipulagið í leik sinn þá er öruggt að þeir get vel flækt hlutina fyrir Portúgali," sagði Mourinho um Írani en flestir eru þó sammála um að Portúgal ætti að vinna tvo fyrstu leiki sína örugglega, gegn Angóla og Íran. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Jose Mourinho, portúgalski knattspyrnustjóri Englandsmeistara Chelsea, spáir því að Brasilíumenn verji heimsmeistaratitilinn sinn á HM sem hefst um næstu helgi. Það yrði því í sjötta sinn sem Brasilíumenn yrðu heimsmeistarar. Mourinho vildi einnig vekja athygli landa sinna í Portúgal á því að Íranir gætu reynst erfiðir en þeir mæta einnig Mexíkó og Angóla í riðlakeppninni. "Brasilía er eina þjóðin sem er eingöngu skipað góðum leikmönnum og þeir hafa gott skipulag sem hefur verið í gangi í góðan tíma," sagði Mourinho þegar hann var spurður út í HM. "Þetta er nánast sama lið og vann HM 2002 nema að Ronaldinho er nú fjórum árum eldri, Adriano er kominn inn í liðið og Emerson er ekki meiddur. Það bendir margt til þess að miðja liðsins sé mun sterkari nú,"bætti Mourinho við. Brasilía er í riðli með Króatíu, Ástralíu og Japan og spilar sinn fyrsta leik við Króata þriðjudaginn 13. júní. Brasilíumenn spila lokaleik sinn fyrir HM gegn Nýja-Sjálandi í Genf á morgun og Íslendingar geta fylgst með generalprufunni því leikurinn verður í beinni útsendingu á Sjónvarpsstöðinni Sýn og hefst klukkan 16.00 á morgun sunnudag. "Íranir mæta samheldnir til leiks og þeir ætla sér að berjast fyrir sína þjóð fram í rauðan dauðann. Þó að þá vanti kannski evrópska skipulagið í leik sinn þá er öruggt að þeir get vel flækt hlutina fyrir Portúgali," sagði Mourinho um Írani en flestir eru þó sammála um að Portúgal ætti að vinna tvo fyrstu leiki sína örugglega, gegn Angóla og Íran.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira