Nefnd skoði gögn sem snerta öryggismál í kalda stríðinu 30. maí 2006 22:30 MYND/Stefán Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur lagt þingsályktunartillögu fram á Alþingi þar sem ríkisstjórninni verður falið að skipa nefnd til að skoða opinber gögn sem snerta öryggismál landsinsins á árunum 1945-1991. Nefndinni er ætlað að skila niðurstöðu fyrir árslok. Nefndin er sett á laggirnar í kjölfar umræðu í síðustu viku um hleranir á tímum kalda stríðsins. Þá kynnti Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur niðurstöður rannsóknar sinnar en þær leiddu í ljós að íslensk stjórnvöld hefðu hlerað síma hjá þingmönnum, flokkum, dagblöðum og félagasamtökum á árunum 1949 til 1968. Því hafa komið fram kröfur um að rannsaka beri opinber gögn um innra öryggis ríkisins á tímum kalda stríðsins til þess að komast meðal annars að því hvort upplýsinga um einstaklinga hafi verið aflað með ólögmætum hætti. Til þess að það sé hægt þurfa fræðimenn að hafa aðgang að gögnunum. Er nefndinni sem ríkisstjórnin hyggst skipa ætlað að skoða gögn um öryggismál Íslands á árunum 1945-1991 og og ákvarða í samráði við forsætis-, utanríkis- og dómsmálaráðuneyti hvort leyfa eigi frjálsan aðgang að þeim. Með opinberum gögnum er meðal annars átt við gögn Landssíma Íslands, dómstóla og lögregluyfirvalda frá tímabilinu. Ef þingsályktunartillagan nær fram að ganga verður stjórnarformaður Persónuverndar formaður nefndarinnar en auk hanns sitja þjóðskjalavörður, forseti Sögufélags, skrifstofustjóri Alþingis og formaður stjórnmálafræðiskorar félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í nefndinni. Henni er ætlað að skila skýrslu til Alþingis í síðasta lagi í árslok. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur lagt þingsályktunartillögu fram á Alþingi þar sem ríkisstjórninni verður falið að skipa nefnd til að skoða opinber gögn sem snerta öryggismál landsinsins á árunum 1945-1991. Nefndinni er ætlað að skila niðurstöðu fyrir árslok. Nefndin er sett á laggirnar í kjölfar umræðu í síðustu viku um hleranir á tímum kalda stríðsins. Þá kynnti Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur niðurstöður rannsóknar sinnar en þær leiddu í ljós að íslensk stjórnvöld hefðu hlerað síma hjá þingmönnum, flokkum, dagblöðum og félagasamtökum á árunum 1949 til 1968. Því hafa komið fram kröfur um að rannsaka beri opinber gögn um innra öryggis ríkisins á tímum kalda stríðsins til þess að komast meðal annars að því hvort upplýsinga um einstaklinga hafi verið aflað með ólögmætum hætti. Til þess að það sé hægt þurfa fræðimenn að hafa aðgang að gögnunum. Er nefndinni sem ríkisstjórnin hyggst skipa ætlað að skoða gögn um öryggismál Íslands á árunum 1945-1991 og og ákvarða í samráði við forsætis-, utanríkis- og dómsmálaráðuneyti hvort leyfa eigi frjálsan aðgang að þeim. Með opinberum gögnum er meðal annars átt við gögn Landssíma Íslands, dómstóla og lögregluyfirvalda frá tímabilinu. Ef þingsályktunartillagan nær fram að ganga verður stjórnarformaður Persónuverndar formaður nefndarinnar en auk hanns sitja þjóðskjalavörður, forseti Sögufélags, skrifstofustjóri Alþingis og formaður stjórnmálafræðiskorar félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í nefndinni. Henni er ætlað að skila skýrslu til Alþingis í síðasta lagi í árslok.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent