Tvö og hálft ár fyrir árás með felgulykli 25. maí 2006 11:00 Karlmaður var í gær dæmdur fyrir Hæstarétti í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn sló konuna margsinnis í höfuðið með felgulykli en dómnum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni. Árásin átti sér stað á heimili konunnar að morgni 28. ágúst síðastliðinn. Konan minnist þess að hafa fengið þungt högg á höfuðið án þess að hafa orðið vör við mannaferðir á heimili sínu árla morguns þennan dag. Þegar hún sneri sér við sá hún fyrrverandi sambýlismann sinn sem hélt á felgulykli sem hann barði hana margsinnis með í höfðuðið. Maðurinn ber við minnisleysi varðandi atburðarásina en neitar ekki að hafa beitt konuna ofbeldi. Maðurinn neitar þó að hafa ætlað að verða konunni að bana eða gert tilraun til þess, líkt og honum var gefið að sök. Um ástæður árásarinnar er fátt vitað annað en maðurinn hafði séð til fyrrverandi konu sinnar á gangi með öðrum manni að loknum dansleik um nóttina, að hans sögn. Af geðrannsókn, sem gerð var á ákærða, og öðrum gögnum málsins þykir ljóst að hann hafði alið með sér sjúklega afbrýðissemi. Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt manninn í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hæstiréttur mildaði dóminn eins og áður segir í tveggja og hálfs árs fangelsi þar sem ekki þótti sannað að maðurinn hafi ætlað að bana konunni. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 31. ágúst síðastliðinn og kemur sá tími frádráttar við refsinguna. Maður var auk þess dæmdur til að greiða fyrrum sambýliskonu sinni 700.000 krónur í miskabætur, og um eina milljón króna í málskostnað. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Karlmaður var í gær dæmdur fyrir Hæstarétti í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás á fyrrverandi sambýliskonu sinni. Maðurinn sló konuna margsinnis í höfuðið með felgulykli en dómnum þótti ekki sannað að maðurinn hefði ætlað að bana konunni. Árásin átti sér stað á heimili konunnar að morgni 28. ágúst síðastliðinn. Konan minnist þess að hafa fengið þungt högg á höfuðið án þess að hafa orðið vör við mannaferðir á heimili sínu árla morguns þennan dag. Þegar hún sneri sér við sá hún fyrrverandi sambýlismann sinn sem hélt á felgulykli sem hann barði hana margsinnis með í höfðuðið. Maðurinn ber við minnisleysi varðandi atburðarásina en neitar ekki að hafa beitt konuna ofbeldi. Maðurinn neitar þó að hafa ætlað að verða konunni að bana eða gert tilraun til þess, líkt og honum var gefið að sök. Um ástæður árásarinnar er fátt vitað annað en maðurinn hafði séð til fyrrverandi konu sinnar á gangi með öðrum manni að loknum dansleik um nóttina, að hans sögn. Af geðrannsókn, sem gerð var á ákærða, og öðrum gögnum málsins þykir ljóst að hann hafði alið með sér sjúklega afbrýðissemi. Héraðsdómur Vesturlands hafði áður dæmt manninn í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Hæstiréttur mildaði dóminn eins og áður segir í tveggja og hálfs árs fangelsi þar sem ekki þótti sannað að maðurinn hafi ætlað að bana konunni. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan 31. ágúst síðastliðinn og kemur sá tími frádráttar við refsinguna. Maður var auk þess dæmdur til að greiða fyrrum sambýliskonu sinni 700.000 krónur í miskabætur, og um eina milljón króna í málskostnað.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira