400 stúdentaíbúðir byggðar við Hlemm 19. maí 2006 16:30 400 stúdentaíbúðir munu rísa við Hlemm á næstu árum, en Skipulagsráð Reykjavíkur og Byggingafélag námsmanna kynnti þessi áform á blaðamannafundi í dag. Í dag kynnti Skipulagsráð Reykjavíkur, Byggingafélag námsmanna og Þverási ehf. byggingu nýrra stúdentagarða á lóðum við Þverholt og Einholt við Hlemm. Félögin hafa keypt lóðirnar Þverholt 15-21 og Einholt 6-8 af Keflavíkurverktökum, en um 7.000 nemendur stunda nám í nálægum aðildarskólum BN. Þverás og BN hyggjast jafnframt byggja söluíbúðir og atvinnuhúsnæði á viðkomandi reit. Stúdentaíbúðirnar verða um 400 og er Vonast til að fyrstu íbúðirnar verði teknar í notkun árið 2008 og uppbyggingu verði að fullu lokið 2011. Vegna mikillar fjölgunar stúdenta á höfuðborgarsvæðinu undanfarin misseri, bæði innlendra og erlendra, hefur þörfin á húsnæði fyrir stúdenta stóraukist árlega. Benedikt Magnússon, stjórnarfomaður BN, segir að markmið sé að koma til móts við þessa miklu eftirspurn með áframhaldandi uppbyggingu gæðahúsnæðis fyrir stúdenta. Á þessum stað fari saman stuttar vegalengdir að aðildarskólum BN, gott aðgengi að almenningssamgöngum við Hlemm auk nálægðar við miðborg Reykjavíkur. Þannig vilji BN stuðla að þéttingu blandaðrar fjölbreyttrar byggðar á miðborgarsvæðinu, sem hafi víðtæk jákvæð áhrif á bæði sitt nánasta umhverfi, samgöngur, mannlíf miðborgar og rekstur fyrirtækja í miðborginni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
400 stúdentaíbúðir munu rísa við Hlemm á næstu árum, en Skipulagsráð Reykjavíkur og Byggingafélag námsmanna kynnti þessi áform á blaðamannafundi í dag. Í dag kynnti Skipulagsráð Reykjavíkur, Byggingafélag námsmanna og Þverási ehf. byggingu nýrra stúdentagarða á lóðum við Þverholt og Einholt við Hlemm. Félögin hafa keypt lóðirnar Þverholt 15-21 og Einholt 6-8 af Keflavíkurverktökum, en um 7.000 nemendur stunda nám í nálægum aðildarskólum BN. Þverás og BN hyggjast jafnframt byggja söluíbúðir og atvinnuhúsnæði á viðkomandi reit. Stúdentaíbúðirnar verða um 400 og er Vonast til að fyrstu íbúðirnar verði teknar í notkun árið 2008 og uppbyggingu verði að fullu lokið 2011. Vegna mikillar fjölgunar stúdenta á höfuðborgarsvæðinu undanfarin misseri, bæði innlendra og erlendra, hefur þörfin á húsnæði fyrir stúdenta stóraukist árlega. Benedikt Magnússon, stjórnarfomaður BN, segir að markmið sé að koma til móts við þessa miklu eftirspurn með áframhaldandi uppbyggingu gæðahúsnæðis fyrir stúdenta. Á þessum stað fari saman stuttar vegalengdir að aðildarskólum BN, gott aðgengi að almenningssamgöngum við Hlemm auk nálægðar við miðborg Reykjavíkur. Þannig vilji BN stuðla að þéttingu blandaðrar fjölbreyttrar byggðar á miðborgarsvæðinu, sem hafi víðtæk jákvæð áhrif á bæði sitt nánasta umhverfi, samgöngur, mannlíf miðborgar og rekstur fyrirtækja í miðborginni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent