Breytingar geti lækkað matarverð um 20 prósent 18. maí 2006 22:45 MYND/Sigurður Jökull Samtök verslunar og þjónustu segja að matarverð geti lækkað um hátt í 20 prósent ef breytingar verði gerðar á skatta- og gjaldaumhverfi á matvörumarkaði. Samtökin vilja frjálsan innflutning á landbúnaðarvörum í skrefum en vilja breytingar á vörugjöldum og virðisaukaskatti sem fyrst. Alþýðusamband Íslands birti í gær niðurstöður matvörukönnunar sem gerð var í höfuðborgum allra norrænu ríkjanna. Þar kom í ljós að matarkarfa með helstu nauðsynjum var nærri tvöfalt dýrarir í Reykjavík en í Stokkhólmi og að aðeins Oslóbúar borguðu svipað verð fyrir matinn og Reykvíkingar. Samtök verslunar og þjónustu segja niðurstöður könnunarinnar sýna að það séu einkum landbúnaðarvörur sem séu dýrari hér en að meðaltali í samanburðarlöndunum. Þau vilja því að allir tollar á innfluttar landbúnaðarvörur og framleiðslustyrkir verði afnumdir í skrefum. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir samtökin ekki vilja neinar kollsteypur eða byltingar. Þau hafi bent stjórnvöldum á að taka ákveðna stefnu í málinu og feta sig svo áfram í tímasettum skrefum að því marki sem menn vilji ná, þ.e. að það ríki verslunarfrelsi í innflutningi á landbúnaðarvörum og að innlend framleiðsla verði að standa sig í samkeppni við þær. Sigurður bendir á innflutningstollar á grænmeti hafi verið lækkaðir með góðum ávinningi fyrir neytendur. Hann segir að matarverð geti lækkað um 12-20 prósent við slíkar breytingar. Hann bendir einnig á vörugjöld og virðisaukaskatt á matvæli sem beri að breyta. Samtökin hafi lagt mjög ákveðið til við matvælanefnd forsætisráðherra að byrjað væri á því að fella niður vörugjöld af matvælum, sem kosti tæpa tvo milljarða. Síðan verði allur matur færður niður í eitt lægra virðisaukaskattsþrep sem væri 12 prósent. Það yrði þá svipað og annars staðar í Evrópu, en einungis í Danmörku sé hærri virðisaukaskattur á matvæli en hér. Samtök verslunar og þjónustu binda miklar vonir við niðurstöðu matvælanefndar forsætisráðherra sem á að koma með tillögur til lækkunar á matvælaverði . Nefndin á skila tillögum fyrir mitt ár og að sögn Hallgríms Snorrasonar, hagstofustjóra og formanns nefndarinnar, verður það gert og því er niðurstaðna að vænta á næstu vikum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Samtök verslunar og þjónustu segja að matarverð geti lækkað um hátt í 20 prósent ef breytingar verði gerðar á skatta- og gjaldaumhverfi á matvörumarkaði. Samtökin vilja frjálsan innflutning á landbúnaðarvörum í skrefum en vilja breytingar á vörugjöldum og virðisaukaskatti sem fyrst. Alþýðusamband Íslands birti í gær niðurstöður matvörukönnunar sem gerð var í höfuðborgum allra norrænu ríkjanna. Þar kom í ljós að matarkarfa með helstu nauðsynjum var nærri tvöfalt dýrarir í Reykjavík en í Stokkhólmi og að aðeins Oslóbúar borguðu svipað verð fyrir matinn og Reykvíkingar. Samtök verslunar og þjónustu segja niðurstöður könnunarinnar sýna að það séu einkum landbúnaðarvörur sem séu dýrari hér en að meðaltali í samanburðarlöndunum. Þau vilja því að allir tollar á innfluttar landbúnaðarvörur og framleiðslustyrkir verði afnumdir í skrefum. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir samtökin ekki vilja neinar kollsteypur eða byltingar. Þau hafi bent stjórnvöldum á að taka ákveðna stefnu í málinu og feta sig svo áfram í tímasettum skrefum að því marki sem menn vilji ná, þ.e. að það ríki verslunarfrelsi í innflutningi á landbúnaðarvörum og að innlend framleiðsla verði að standa sig í samkeppni við þær. Sigurður bendir á innflutningstollar á grænmeti hafi verið lækkaðir með góðum ávinningi fyrir neytendur. Hann segir að matarverð geti lækkað um 12-20 prósent við slíkar breytingar. Hann bendir einnig á vörugjöld og virðisaukaskatt á matvæli sem beri að breyta. Samtökin hafi lagt mjög ákveðið til við matvælanefnd forsætisráðherra að byrjað væri á því að fella niður vörugjöld af matvælum, sem kosti tæpa tvo milljarða. Síðan verði allur matur færður niður í eitt lægra virðisaukaskattsþrep sem væri 12 prósent. Það yrði þá svipað og annars staðar í Evrópu, en einungis í Danmörku sé hærri virðisaukaskattur á matvæli en hér. Samtök verslunar og þjónustu binda miklar vonir við niðurstöðu matvælanefndar forsætisráðherra sem á að koma með tillögur til lækkunar á matvælaverði . Nefndin á skila tillögum fyrir mitt ár og að sögn Hallgríms Snorrasonar, hagstofustjóra og formanns nefndarinnar, verður það gert og því er niðurstaðna að vænta á næstu vikum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent