Hagnaður Barnes & Noble tæpar 10 milljónir dala 18. maí 2006 13:32 Ein af verslunum Barnes & Noble í Arlington Heights í Illinoisríki í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Bandaríska bókaverslunarkeðjan Barnes & Noble hagnaðist um 9,99 milljón Bandaríkjadali, eða 14 sent á hlut, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ein af helstu ástæðum hagnaðarins var metsala á bókum eftir hryllingshöfundinn Stephen King og Jim Cramer, fréttaþul sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Hagnaðurinn nú er 8 milljónum dollara meira en á sama tíma í fyrra en þá nam hann 9,91 milljónum dala. Þá er afkoman umfram spár sérfræðinga sem bjuggust við 13 senta hagnaði á hlut. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að afkoma fyrirtækisins á yfirstandandi ársfjórðungi verði í takt við væntingar fjármálasérfræðinga á mörkuðum á Wall Street í Bandaríkjunum. Heildarvelta keðjunnar nan 1,11 milljarði Bandaríkjadala á tímabilinu og er það aukning um 2 prósent á milli ára. Velta á vefverslun keðjunnar nam 91,1 milljón dala og stendur hún í stað á milli ára. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska bókaverslunarkeðjan Barnes & Noble hagnaðist um 9,99 milljón Bandaríkjadali, eða 14 sent á hlut, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ein af helstu ástæðum hagnaðarins var metsala á bókum eftir hryllingshöfundinn Stephen King og Jim Cramer, fréttaþul sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Hagnaðurinn nú er 8 milljónum dollara meira en á sama tíma í fyrra en þá nam hann 9,91 milljónum dala. Þá er afkoman umfram spár sérfræðinga sem bjuggust við 13 senta hagnaði á hlut. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að afkoma fyrirtækisins á yfirstandandi ársfjórðungi verði í takt við væntingar fjármálasérfræðinga á mörkuðum á Wall Street í Bandaríkjunum. Heildarvelta keðjunnar nan 1,11 milljarði Bandaríkjadala á tímabilinu og er það aukning um 2 prósent á milli ára. Velta á vefverslun keðjunnar nam 91,1 milljón dala og stendur hún í stað á milli ára.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira