Hagnaður Barnes & Noble tæpar 10 milljónir dala 18. maí 2006 13:32 Ein af verslunum Barnes & Noble í Arlington Heights í Illinoisríki í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Bandaríska bókaverslunarkeðjan Barnes & Noble hagnaðist um 9,99 milljón Bandaríkjadali, eða 14 sent á hlut, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ein af helstu ástæðum hagnaðarins var metsala á bókum eftir hryllingshöfundinn Stephen King og Jim Cramer, fréttaþul sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Hagnaðurinn nú er 8 milljónum dollara meira en á sama tíma í fyrra en þá nam hann 9,91 milljónum dala. Þá er afkoman umfram spár sérfræðinga sem bjuggust við 13 senta hagnaði á hlut. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að afkoma fyrirtækisins á yfirstandandi ársfjórðungi verði í takt við væntingar fjármálasérfræðinga á mörkuðum á Wall Street í Bandaríkjunum. Heildarvelta keðjunnar nan 1,11 milljarði Bandaríkjadala á tímabilinu og er það aukning um 2 prósent á milli ára. Velta á vefverslun keðjunnar nam 91,1 milljón dala og stendur hún í stað á milli ára. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska bókaverslunarkeðjan Barnes & Noble hagnaðist um 9,99 milljón Bandaríkjadali, eða 14 sent á hlut, á fyrstu þremur mánuðum ársins. Ein af helstu ástæðum hagnaðarins var metsala á bókum eftir hryllingshöfundinn Stephen King og Jim Cramer, fréttaþul sjónvarpsstöðvarinnar CNBC. Hagnaðurinn nú er 8 milljónum dollara meira en á sama tíma í fyrra en þá nam hann 9,91 milljónum dala. Þá er afkoman umfram spár sérfræðinga sem bjuggust við 13 senta hagnaði á hlut. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að afkoma fyrirtækisins á yfirstandandi ársfjórðungi verði í takt við væntingar fjármálasérfræðinga á mörkuðum á Wall Street í Bandaríkjunum. Heildarvelta keðjunnar nan 1,11 milljarði Bandaríkjadala á tímabilinu og er það aukning um 2 prósent á milli ára. Velta á vefverslun keðjunnar nam 91,1 milljón dala og stendur hún í stað á milli ára.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira