Undrabarnið LeBron James hjá Cleveland Cavaliers fékk flest atkvæði allra í valinu á úrvalsliði ársins í deildarkeppni NBA í vetur, en niðurstöðurnar voru birtar nú í kvöld. Kobe Bryant hjá LA Lakers fékk næst flest atkvæði og þriðji kom svo verðmætasti leikmaður ársins, Steve Nash hjá Phoenix.
Fyrsta úrvalslið:
Staða, Nafn, (atkvæði í 1. sæti) heildarstig:
Framherji LeBron James, (116) 610
Framherji Dirk Nowitzki, (105) 584
Miðherji Shaquille O'Neal, (45) 402
Bakvörður Kobe Bryant, (110) 597
Bakvörður Steve Nash, (106) 583
Annað úrvalslið:
Framherji Elton Brand, (15) 309
Framherji Tim Duncan, (17) 277
Miðherji Ben Wallace, (44) 363
Bakvörður Chauncey Billups, (21) 378
Bakvörður Dwayne Wade, (13) 373
Þriðja úrvalslið:
Framherji Shawn Marion, (4) 270
Framherji Carmelo Anthony, 97
Miðherji Yao Ming, (30) 261
Bakvörður Allen Iverson, (1) 104
Bakvörður Gilbert Arenas, 79