Veislunni aflýst á Kópavogsvelli 15. maí 2006 22:36 Hjörvar Hafliðason og félagar aflýstu fyrirhuguðum veisluhöldum Valsmanna í kvöld Mynd/E.Stefán Hjörvar Hafliðason, fyrirliði Breiðabliks, sagði í viðtali við Arnar Björnsson á Sýn eftir sigurinn á Val, að það eina sem þeir rauðklæddu hefðu haft áhyggjur af fyrir leikinn var hvort þeir ættu að vinna með sex eða sjö mörkum. En hvað hafði Hjörvar fyrir sér með þessum ummælum um Valsmennina? "Það var nú þannig að við strákarnir vorum búnir að heyra það á Valsmönnum í viðtölum og öðru slíku að þeir ætluðu að slá upp veislu á Kópavogsvelli í fyrsta leik. Þeir hefðu betur sleppt því, enda þarf lið sem er að spila sinn fyrsta leik í efstu deild ekki á neinni auka hvatningu að halda. Það kom líka á daginn að það vorum við sem slógum upp veislunni," sagði Hjörvar í samtali við Vísi. "Við bjuggumst aldrei við því að þetta yrði neinn Samba-bolti sem spilaður yrði hérna í kvöld og spennustigið var gríðarlega hátt. Það hentaði okkur því ágætlega að fara inn í leikinn með það á bakinu að enginn hefði trú á því að við gætum náð góðum úrslitum. Ég vil bara nota tækifærið og þakka þessum frábæru áhorfendum sem mættu til að styðja við bakið á okkur í kvöld og vonandi halda þeir áfram að mæta á vel á leiki okkar í sumar." Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, fyrirliði Breiðabliks, sagði í viðtali við Arnar Björnsson á Sýn eftir sigurinn á Val, að það eina sem þeir rauðklæddu hefðu haft áhyggjur af fyrir leikinn var hvort þeir ættu að vinna með sex eða sjö mörkum. En hvað hafði Hjörvar fyrir sér með þessum ummælum um Valsmennina? "Það var nú þannig að við strákarnir vorum búnir að heyra það á Valsmönnum í viðtölum og öðru slíku að þeir ætluðu að slá upp veislu á Kópavogsvelli í fyrsta leik. Þeir hefðu betur sleppt því, enda þarf lið sem er að spila sinn fyrsta leik í efstu deild ekki á neinni auka hvatningu að halda. Það kom líka á daginn að það vorum við sem slógum upp veislunni," sagði Hjörvar í samtali við Vísi. "Við bjuggumst aldrei við því að þetta yrði neinn Samba-bolti sem spilaður yrði hérna í kvöld og spennustigið var gríðarlega hátt. Það hentaði okkur því ágætlega að fara inn í leikinn með það á bakinu að enginn hefði trú á því að við gætum náð góðum úrslitum. Ég vil bara nota tækifærið og þakka þessum frábæru áhorfendum sem mættu til að styðja við bakið á okkur í kvöld og vonandi halda þeir áfram að mæta á vel á leiki okkar í sumar."
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira