208% aukning í sölu á MP3 hringitónum 11. maí 2006 13:32 Sala á MP3 hringitónum hjá Og Vodafone hefur aukist um 208% á fyrsta ársfjórðungi ársins 2006 samanborið við fjórða ársfjórðung 2005. Ein helsta ástæðan fyrir aukinni sölu er að nú geta viðskiptavinir einnig sótt sér MP3 hringitóna í gegnum Vodafone live! farsíma. Auk þess geta þeir einnig nýtt sér slíka þjónustu á vefsvæði Og Vodafone. Þá jókst salan í kjölfar Idol stjörnuleitar. Öll lög frá keppninni í Smáralind er að finna sem MP3 hringitóna í Vodafone live! og á www.ogvodafone.is. Hringitónar með Silvíu Nótt hafa ennfremur notið mikilla vinsælda og átt þátt í aukinni sölu í upphafi árs. Og Vodafone hefur lagt enn meiri áherslu á hringitóna til handa viðskiptavinum á þessu ári, einkum eftir að þeim gafst kostur að sækja sér efni í gegnum Vodafone live! efnisgáttina. Meðal annars hefur úrval íslenskra hringtóna stóraukist. Þá hafa miklar útlitsbreytingar á vefsvæði Og Vodafone gert viðskiptavinum mögulegt að ná í efni með enn auðveldari hætti en áður. Og Vodafone hefur einstakan aðgang að íslenskum MP3 hringitónum í samvinnu við D3 sem er efnisveita frétta- og afþreyingarefnis fyrir stafræna miðla. Þar er jafnt um að ræða gamla og góða íslenska tónlist, svo sem frá Bubba Morthens og Spilverki þjóðanna, til nýjustu slagaranna frá Dr. Mister & Mister Handsome og Nylon. "Það er sífellt auðveldara fyrir viðskiptavini að sækja sér hringitóna, einkum eftir að Vodafone live! farsímar komu á markað. Með Vodafone live! er hægt að sækja hringitóna beint í gegnum farsíma en slíkt var áður ekki hægt með einföldum hætti," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir að styrkleikar Vodafone live! felist í því að þjónustan sé alltaf við hendina, viðmótið einfalt og þægilegt og ekkert sé greitt fyrir að skoða það sem er í boði. "Vodafone live! er því einstök lausn frá Vodafone Group, stærsta farsímafyrirtæki heims, sem viðskiptavinir Og Vodafone njóta góðs af," segir Gísli. Fréttir Tækni Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Sjá meira
Sala á MP3 hringitónum hjá Og Vodafone hefur aukist um 208% á fyrsta ársfjórðungi ársins 2006 samanborið við fjórða ársfjórðung 2005. Ein helsta ástæðan fyrir aukinni sölu er að nú geta viðskiptavinir einnig sótt sér MP3 hringitóna í gegnum Vodafone live! farsíma. Auk þess geta þeir einnig nýtt sér slíka þjónustu á vefsvæði Og Vodafone. Þá jókst salan í kjölfar Idol stjörnuleitar. Öll lög frá keppninni í Smáralind er að finna sem MP3 hringitóna í Vodafone live! og á www.ogvodafone.is. Hringitónar með Silvíu Nótt hafa ennfremur notið mikilla vinsælda og átt þátt í aukinni sölu í upphafi árs. Og Vodafone hefur lagt enn meiri áherslu á hringitóna til handa viðskiptavinum á þessu ári, einkum eftir að þeim gafst kostur að sækja sér efni í gegnum Vodafone live! efnisgáttina. Meðal annars hefur úrval íslenskra hringtóna stóraukist. Þá hafa miklar útlitsbreytingar á vefsvæði Og Vodafone gert viðskiptavinum mögulegt að ná í efni með enn auðveldari hætti en áður. Og Vodafone hefur einstakan aðgang að íslenskum MP3 hringitónum í samvinnu við D3 sem er efnisveita frétta- og afþreyingarefnis fyrir stafræna miðla. Þar er jafnt um að ræða gamla og góða íslenska tónlist, svo sem frá Bubba Morthens og Spilverki þjóðanna, til nýjustu slagaranna frá Dr. Mister & Mister Handsome og Nylon. "Það er sífellt auðveldara fyrir viðskiptavini að sækja sér hringitóna, einkum eftir að Vodafone live! farsímar komu á markað. Með Vodafone live! er hægt að sækja hringitóna beint í gegnum farsíma en slíkt var áður ekki hægt með einföldum hætti," segir Gísli Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Og Vodafone. Hann segir að styrkleikar Vodafone live! felist í því að þjónustan sé alltaf við hendina, viðmótið einfalt og þægilegt og ekkert sé greitt fyrir að skoða það sem er í boði. "Vodafone live! er því einstök lausn frá Vodafone Group, stærsta farsímafyrirtæki heims, sem viðskiptavinir Og Vodafone njóta góðs af," segir Gísli.
Fréttir Tækni Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Sjá meira