Atvinna, fjölskyldu- og skipulagsmál í forgrunni 3. maí 2006 11:52 Oddur Halldórsson, Anna Halla Emilsdóttir, Víðir Benediktsson, Halla Björk Reynisdóttir og Nói Björnsson. Samsett mynd / Vísir L-listinn, listi fólksins sem býður fram í 3. sinn í sveitarstjórnarkosningunum 27. maí næstkomandi kynnti stefnuskrá sína í morgun undir yfirskriftinni "Afl fyrir Akureyri til 2010". Þar er áherslan meðal annars lögð á fjölskylduvænni bæ, eflingu skóla, fría leikskóla og almenningssamgöngur og þá vill L-listinn að bæjarstjóri Akureyrar verði ráðinn á faglegum forsendum. L-listinn, listi fólksins, bauð fyrst fram í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri árið 1998 og fékk einn mann kjörinn. Árið 2002 bætti hann við sig manni og á nú tvo fulltrúa í bæjarstjórn. Nú er stefnan sett á 3 bæjarfulltrúa. L-listinn er hópur áhugafólks um velferð Akureyrar og íbúa hennar og er opinn öllum, óháð stjórnmálaskoðun. Stefnuskrá L-listans, lista fólksins fyrir næsta kjörtímabil er unnin eftir þeim markmiðum sem flokksmenn hafa sett sér, eftir spurningunni: "Hvernig viljum við að Akureyri verði við lok kjörtímabils, árið 2010?" Í stefnuskrá L-listans segir m.a.; "Við viljum að Akureyri verði enn betri bær og til þess leggjum við áherslu á meðal annars eftirfarandi mál: • Bætt skipulag innanbæjarsamgangna; • Ávallt nægar byggingarlóðir jafnt fyrir íbúðir sem atvinnustarfsemi; • Ljúka skipulagi háskólasvæðis; • Akureyri sé fjölskylduvænn bær; • Tryggt aðgengi að daggæslu, skólum, heilsugæslu og allri þjónustu; • Frítt í strætó! • Allar barnafjölskyldur eigi kost á leikskólaplássi - án skólagjalda; • Einkavæðum ekki skólana; • Leik- og grunnskólar: Heitur matur í hádeginu, eldaður á Akureyri! • Háskólinn á Akureyri njóti öflugs stuðnings; • Orkuháskólinn er boðinn velkominn! • Sorpmálin eru bæjarskömm, þeim verður komið í það horf að sómi verði af; • Glerárgil og strandlengjan meðfram bænum verða gerð að hreinu og vistvænu útivistarsvæði; • Vinnum markvist að stuðningi við atvinnulíf í bænum og gerum Akureyri fýsilegan kost fyrir ný fyrirtæki; • Vinnum markvisst að markaðssetningu Akureyrar; • Þyrlubjörgunarsveit verði staðsett á Akureyrarflugvelli; • Byggjum upp á KA - og Þórssvæðinu. • Byggjum akstursíþróttaaðstöðu við Glerá; • Tryggjum fimleikafólki aðstöðu sem jafnast á við besta sem gerist; • Reisum reiðhöll á hesthúsasvæðinu við Hlíðarholt; • Listahátíð unga fólksins verði árlegur viðburður; • Stóraukum fjármagn til vímuvarna og forvarna; • Vinnum markvisst áfram að uppbyggingu hjúkrunarheimila fyrir þá sem þess þurfa og búum þeim heimilislegt umhverfi og aðstöðu til að taka á móti fjölskyldum sínum með reisn; • Við teljum að málefni fatlaðra sé betur borgið hjá sveitarfélaginu en ríki; • Algjört jafnrétti kynjanna á að vera ófrávíkjanleg regla í allri stjórnsýslu Akureyrarbæjar; • Áfram verði unnið að verkefninu „sjálfbært samfélag í Hrísey"; • Heilsugæsla Hríseyinga verði færð undir Heilsugæslustöðina á Akureyri; • Við viljum efla starfsemi Fjórðungssjúkrahússins sem hátæknisjúkrahús á landsbyggðinni; • Við viljum að bæjarstjórinn, það er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Akureyrarbæjar, verði ráðinn á faglegum forsendum; • Auðveldum bæjarbúum að fylgjast með hvað kjörnir fulltrúar þeirra eru að gera, hvernig bæjarstjórn vinnur. Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
L-listinn, listi fólksins sem býður fram í 3. sinn í sveitarstjórnarkosningunum 27. maí næstkomandi kynnti stefnuskrá sína í morgun undir yfirskriftinni "Afl fyrir Akureyri til 2010". Þar er áherslan meðal annars lögð á fjölskylduvænni bæ, eflingu skóla, fría leikskóla og almenningssamgöngur og þá vill L-listinn að bæjarstjóri Akureyrar verði ráðinn á faglegum forsendum. L-listinn, listi fólksins, bauð fyrst fram í bæjarstjórnarkosningum á Akureyri árið 1998 og fékk einn mann kjörinn. Árið 2002 bætti hann við sig manni og á nú tvo fulltrúa í bæjarstjórn. Nú er stefnan sett á 3 bæjarfulltrúa. L-listinn er hópur áhugafólks um velferð Akureyrar og íbúa hennar og er opinn öllum, óháð stjórnmálaskoðun. Stefnuskrá L-listans, lista fólksins fyrir næsta kjörtímabil er unnin eftir þeim markmiðum sem flokksmenn hafa sett sér, eftir spurningunni: "Hvernig viljum við að Akureyri verði við lok kjörtímabils, árið 2010?" Í stefnuskrá L-listans segir m.a.; "Við viljum að Akureyri verði enn betri bær og til þess leggjum við áherslu á meðal annars eftirfarandi mál: • Bætt skipulag innanbæjarsamgangna; • Ávallt nægar byggingarlóðir jafnt fyrir íbúðir sem atvinnustarfsemi; • Ljúka skipulagi háskólasvæðis; • Akureyri sé fjölskylduvænn bær; • Tryggt aðgengi að daggæslu, skólum, heilsugæslu og allri þjónustu; • Frítt í strætó! • Allar barnafjölskyldur eigi kost á leikskólaplássi - án skólagjalda; • Einkavæðum ekki skólana; • Leik- og grunnskólar: Heitur matur í hádeginu, eldaður á Akureyri! • Háskólinn á Akureyri njóti öflugs stuðnings; • Orkuháskólinn er boðinn velkominn! • Sorpmálin eru bæjarskömm, þeim verður komið í það horf að sómi verði af; • Glerárgil og strandlengjan meðfram bænum verða gerð að hreinu og vistvænu útivistarsvæði; • Vinnum markvist að stuðningi við atvinnulíf í bænum og gerum Akureyri fýsilegan kost fyrir ný fyrirtæki; • Vinnum markvisst að markaðssetningu Akureyrar; • Þyrlubjörgunarsveit verði staðsett á Akureyrarflugvelli; • Byggjum upp á KA - og Þórssvæðinu. • Byggjum akstursíþróttaaðstöðu við Glerá; • Tryggjum fimleikafólki aðstöðu sem jafnast á við besta sem gerist; • Reisum reiðhöll á hesthúsasvæðinu við Hlíðarholt; • Listahátíð unga fólksins verði árlegur viðburður; • Stóraukum fjármagn til vímuvarna og forvarna; • Vinnum markvisst áfram að uppbyggingu hjúkrunarheimila fyrir þá sem þess þurfa og búum þeim heimilislegt umhverfi og aðstöðu til að taka á móti fjölskyldum sínum með reisn; • Við teljum að málefni fatlaðra sé betur borgið hjá sveitarfélaginu en ríki; • Algjört jafnrétti kynjanna á að vera ófrávíkjanleg regla í allri stjórnsýslu Akureyrarbæjar; • Áfram verði unnið að verkefninu „sjálfbært samfélag í Hrísey"; • Heilsugæsla Hríseyinga verði færð undir Heilsugæslustöðina á Akureyri; • Við viljum efla starfsemi Fjórðungssjúkrahússins sem hátæknisjúkrahús á landsbyggðinni; • Við viljum að bæjarstjórinn, það er framkvæmdastjóri fyrirtækisins Akureyrarbæjar, verði ráðinn á faglegum forsendum; • Auðveldum bæjarbúum að fylgjast með hvað kjörnir fulltrúar þeirra eru að gera, hvernig bæjarstjórn vinnur.
Fréttir Innlent Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira