Hafa náð meira af amfetamíni nú en allt árið í fyrra 18. apríl 2006 18:45 Lögregla hefur, það sem af er ársins, lagt hald á meira magn af amfetamíni heldur en allt árið í fyrra. Einn Íslendinganna þriggja, sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald á föstudaginn langa vegna umfangsmikils fíkniefnamáls, kom líka við sögu í stóru fíkniefnamáli árið 2004 en var ekki ákærður. Það sem af er árinu segja bráðabirgðatölu frá ríkislögreglustjóra að þegar hafi náðst 9,4 kíló af amfetamíni og er þá ekki talið með umfangsmikla málið sem NFS sagði frá í fréttum í gærkvöldi. Þar er um að ræða samkvæmt heimildum á þriðja tug kílóa af hassi og amfetamíni og því ljóst að árangurinn er mun betri í ár heldur en allt árið í fyrra þegar náðust rúm fjórtán kíló. Málið sem nú er til rannsóknar hjá Lögreglunni í Reykjvík kom fyrst upp þann þriðja apríl síðastliðinn þegar tollgæslan fann fíkniefnin í notaðri fólksbifreið sem flutt hafði verið til landsins. Lögreglan lét til skarar skríða að kvöldi skírdags þegar þrír menn tæmdu bílinn af fíkniefnum í iðnaðarhúsi á Höfðanum í Reykjavík. Þrír Íslendingar og einn Hollendingur var úrskurðaðir í gæsluvarðhald í framhaldinu. Einn Íslendinganna kom líka við sögu í stóru fíkniefnamáli árið 2004 en var ekki ákærður. Það ár fundust átta kíló af amfetamíni sem flutt voru inn með Dettifossi frá Hollandi. Tveir Íslendingar voru handteknir ytra. Sá síðarnefndi var ekki framseldur þar sem hann var ekki talinn tengjast innflutningnum en við húsleit í Hollandi þar sem hann dvaldi fannst kíló af amfetamíni og tuttugu kíló af maríjúana. Ásamt Íslendingnum tengdist málinu Hollendingur sem húsleitin var gerð hjá. Nú hefur Íslendingurinn hins vegar verið handtekinn vegna málsins sem upp komst á skírdag en þar fundust, samkvæmt heimildum, á milli tuttugu og þrjátíu kíló af fíkniefnum. Óstaðfestar heimildir herma að Hollendingur sem nú situr í haldi íslensku lögreglunnar sé sá sem Íslendingurinn bjó hjá á sínum tíma úti í Hollandi. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Lögregla hefur, það sem af er ársins, lagt hald á meira magn af amfetamíni heldur en allt árið í fyrra. Einn Íslendinganna þriggja, sem úrskurðaðir voru í gæsluvarðhald á föstudaginn langa vegna umfangsmikils fíkniefnamáls, kom líka við sögu í stóru fíkniefnamáli árið 2004 en var ekki ákærður. Það sem af er árinu segja bráðabirgðatölu frá ríkislögreglustjóra að þegar hafi náðst 9,4 kíló af amfetamíni og er þá ekki talið með umfangsmikla málið sem NFS sagði frá í fréttum í gærkvöldi. Þar er um að ræða samkvæmt heimildum á þriðja tug kílóa af hassi og amfetamíni og því ljóst að árangurinn er mun betri í ár heldur en allt árið í fyrra þegar náðust rúm fjórtán kíló. Málið sem nú er til rannsóknar hjá Lögreglunni í Reykjvík kom fyrst upp þann þriðja apríl síðastliðinn þegar tollgæslan fann fíkniefnin í notaðri fólksbifreið sem flutt hafði verið til landsins. Lögreglan lét til skarar skríða að kvöldi skírdags þegar þrír menn tæmdu bílinn af fíkniefnum í iðnaðarhúsi á Höfðanum í Reykjavík. Þrír Íslendingar og einn Hollendingur var úrskurðaðir í gæsluvarðhald í framhaldinu. Einn Íslendinganna kom líka við sögu í stóru fíkniefnamáli árið 2004 en var ekki ákærður. Það ár fundust átta kíló af amfetamíni sem flutt voru inn með Dettifossi frá Hollandi. Tveir Íslendingar voru handteknir ytra. Sá síðarnefndi var ekki framseldur þar sem hann var ekki talinn tengjast innflutningnum en við húsleit í Hollandi þar sem hann dvaldi fannst kíló af amfetamíni og tuttugu kíló af maríjúana. Ásamt Íslendingnum tengdist málinu Hollendingur sem húsleitin var gerð hjá. Nú hefur Íslendingurinn hins vegar verið handtekinn vegna málsins sem upp komst á skírdag en þar fundust, samkvæmt heimildum, á milli tuttugu og þrjátíu kíló af fíkniefnum. Óstaðfestar heimildir herma að Hollendingur sem nú situr í haldi íslensku lögreglunnar sé sá sem Íslendingurinn bjó hjá á sínum tíma úti í Hollandi.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira