Detroit vann 60. leikinn 5. apríl 2006 14:15 Antonio McDyess fyllti skarð Rasheed Wallace með sóma í nótt NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons varð í nótt fyrsta liðið í NBA til að vinna 60 leiki í vetur þegar liðið skellti New Orleans 101-93. Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum en hann tók út leikbann fyrir tæknivillur. Detroit hafði fyrir leikinn notað sama byrjunarliðið í 73 fyrstu leikjum vetrarins, sem er met. Antonio McDyess lék vel í fjarveru Wallace og skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst, en Chris Paul og David West skoruðu 24 stig hvor fyrir New Orleans. Cleveland valtaði yfir Philadelphia á útivelli 124-91. LeBron James skoraði 37 stig fyrir Cleveland en Allen Iverson var með 38 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði New York 105-90. Jackie Butler skoraði 22 stig fyrir New York en Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 18 stig hvor fyrir Washington. Miami rúllaði yfir Milwaukee 115-89. Shaquille O´Neal skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Miami en Charlie Bell skoraði 29 stig fyrir Milwaukee. Boston lagði Toronto 124-120. Wally Szczerbiak og Paul Pierce skoruðu 22 stig fyrir Boston en Mo Peterson skoraði 32 stig fyrir Toronto. New Jersey vann 13. leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á Atlanta 96-94. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði Minnesota á heimavelli sínum 97-92 og var þetta 12. tap Minnesota á útivelli í röð. Kevin Garnett átti tröllaleik fyrir Minnesota með 24 stig og 22 fráköst, en það nægði ekki frekar en fyrri daginn. Brevin Knight skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Memphis lagði Golden State 100-75. Chucky Atkins skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Derek Fisher skoraði 17 stig fyrir Golden State. Dallas vann öruggan sigur á Sacramento 127-101, þrátt fyrir gríðarleg meiðsli í herbúðum sínum. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Bonzi Wells skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Chicago lagði Indiana 102-96. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago og Stephen Jackson skoraði 22 fyrir Indiana. San Antonio lagði Utah á útivelli 95-86. Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio en Carlos Boozer skoraði 27 stig og hirti 17 fráköst fyrir Utah. LA Clippers lagði Denver 111-109 í hörkuleik. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Sam Cassell skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers. Seattle lagði Houston 104-87. Yao Ming skoraði 22 stig fyrir Houston en Ray Allen skoraði 32 stig og vippaði sér í annað sæti yfir flestar þriggja stiga körfur skoraðar á ferlinum í NBA. Annars var Chris Wilcox hjá Seattle án efa maður leiksins, því hann skoraði 26 stig og hirti 24 fráköst gegn liðinu sem skipti honum í burtu fyrir nokkrum vikum og gat ekki notað hann. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Fótbolti Fleiri fréttir Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Sjá meira
Detroit Pistons varð í nótt fyrsta liðið í NBA til að vinna 60 leiki í vetur þegar liðið skellti New Orleans 101-93. Detroit var án Rasheed Wallace í leiknum en hann tók út leikbann fyrir tæknivillur. Detroit hafði fyrir leikinn notað sama byrjunarliðið í 73 fyrstu leikjum vetrarins, sem er met. Antonio McDyess lék vel í fjarveru Wallace og skoraði 26 stig og hirti 14 fráköst, en Chris Paul og David West skoruðu 24 stig hvor fyrir New Orleans. Cleveland valtaði yfir Philadelphia á útivelli 124-91. LeBron James skoraði 37 stig fyrir Cleveland en Allen Iverson var með 38 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði New York 105-90. Jackie Butler skoraði 22 stig fyrir New York en Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 18 stig hvor fyrir Washington. Miami rúllaði yfir Milwaukee 115-89. Shaquille O´Neal skoraði 24 stig og hirti 10 fráköst fyrir Miami en Charlie Bell skoraði 29 stig fyrir Milwaukee. Boston lagði Toronto 124-120. Wally Szczerbiak og Paul Pierce skoruðu 22 stig fyrir Boston en Mo Peterson skoraði 32 stig fyrir Toronto. New Jersey vann 13. leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á Atlanta 96-94. Vince Carter skoraði 27 stig fyrir New Jersey, en Joe Johnson skoraði 33 stig fyrir Atlanta. Charlotte lagði Minnesota á heimavelli sínum 97-92 og var þetta 12. tap Minnesota á útivelli í röð. Kevin Garnett átti tröllaleik fyrir Minnesota með 24 stig og 22 fráköst, en það nægði ekki frekar en fyrri daginn. Brevin Knight skoraði 24 stig fyrir Charlotte. Memphis lagði Golden State 100-75. Chucky Atkins skoraði 22 stig fyrir Memphis, en Derek Fisher skoraði 17 stig fyrir Golden State. Dallas vann öruggan sigur á Sacramento 127-101, þrátt fyrir gríðarleg meiðsli í herbúðum sínum. Dirk Nowitzki skoraði 29 stig fyrir Dallas, en Bonzi Wells skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Chicago lagði Indiana 102-96. Ben Gordon skoraði 23 stig fyrir Chicago og Stephen Jackson skoraði 22 fyrir Indiana. San Antonio lagði Utah á útivelli 95-86. Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio en Carlos Boozer skoraði 27 stig og hirti 17 fráköst fyrir Utah. LA Clippers lagði Denver 111-109 í hörkuleik. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver en Sam Cassell skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Clippers. Seattle lagði Houston 104-87. Yao Ming skoraði 22 stig fyrir Houston en Ray Allen skoraði 32 stig og vippaði sér í annað sæti yfir flestar þriggja stiga körfur skoraðar á ferlinum í NBA. Annars var Chris Wilcox hjá Seattle án efa maður leiksins, því hann skoraði 26 stig og hirti 24 fráköst gegn liðinu sem skipti honum í burtu fyrir nokkrum vikum og gat ekki notað hann.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Enski boltinn Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Enski boltinn Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Fótbolti Fleiri fréttir Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Rekinn frá Celtic eftir aðeins 33 daga Real Madrid fær króatískan lækni til að bjarga málum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Hótað lífláti eftir klúður á ögurstundu Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Dagskráin: Körfuboltakvöld Extra fer yfir fyrstu leiki ársins Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Sjá meira