Þór í úrvalsdeild
Körfuknattleikslið Þórs frá Þorlákshöfn vann sér í gærkvöldi sæti í Iceland-Express deildinni á næstu leiktíð þegar liðið bar öðru sinni sigurorð af Breiðablik í umspili um laust sæti á meðal þeirra bestu. Lokatölur í gær urðu 65-60 fyrir gestina úr Þorlákshöfn sem fögnuðu gríðarlega í leikslok.
Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn


„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn


„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti

