Hvetja Íraka til að mynda starfhæfa ríkisstjórn 3. apríl 2006 12:21 Condolezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands. MYND/AP Condolezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, hvöttu Íraka til þess að mynda starfhæfa ríkisstjórn sem fyrst en þau eru nú stödd í Írak. Andstaða gegn Íraksstríðinu magnast í Bandaríkjunum. Eftir tveggja daga heimsókn Rice til Bretlands komu Rice og Straw í óvænta heimsókn til Íraks í gærmorgun. Þar hafa þau fundað með bæði með Jalal Talabani, forseta landsins, og Ibrahim al-Jaafari, forsætisráðherra Íraks. Erfiðlega hefur gengið að mynda starfhæfa ríkisstjórn í landinu síðan þingkosningar fóru fram í desember. Kúrdar og súnníar vilja að al-Jaafari forsætisráðherra víki og segja mikilvægt að sátt náist um næsta forsætisráðherra. Rice sagði í dag að miklvægt væri að næsti forsætisráðherra Íraks sé sterkur leiðtogi sem sameinað gæti þjóðina. Heimsókn þeirra Rice og Straw er ætlað að þrýsta á Íraka að mynda þjóðstjórn sem fyrst. Þau lögðu þó áherslu á að það væru Írakar einir sem gætu valið sér nýjan forsætisráðherra. Á meðan magnast andstaða við Íraksstríðið í Bandaríkjunum. Íbúar í Winsconsin fylki munu í vikunni geta kosið um stríðið í kosningu sem skipulögð er af andstæðingum Íraksstríðsins. Með söfnun undirrskrifta tókst þeim að fá kosningu í geng á því hvort að bandarískir hermenn eigi að yfirgefa Írak. Kosningin hefur ekkert lagalegt gildi en niðurstaðan getur gefið mynd af því hver hin raunverulega andstaða við Íraksstríðið er í Bandaríkjunum. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira
Condolezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Jack Straw, utanríkisráðherra Bretlands, hvöttu Íraka til þess að mynda starfhæfa ríkisstjórn sem fyrst en þau eru nú stödd í Írak. Andstaða gegn Íraksstríðinu magnast í Bandaríkjunum. Eftir tveggja daga heimsókn Rice til Bretlands komu Rice og Straw í óvænta heimsókn til Íraks í gærmorgun. Þar hafa þau fundað með bæði með Jalal Talabani, forseta landsins, og Ibrahim al-Jaafari, forsætisráðherra Íraks. Erfiðlega hefur gengið að mynda starfhæfa ríkisstjórn í landinu síðan þingkosningar fóru fram í desember. Kúrdar og súnníar vilja að al-Jaafari forsætisráðherra víki og segja mikilvægt að sátt náist um næsta forsætisráðherra. Rice sagði í dag að miklvægt væri að næsti forsætisráðherra Íraks sé sterkur leiðtogi sem sameinað gæti þjóðina. Heimsókn þeirra Rice og Straw er ætlað að þrýsta á Íraka að mynda þjóðstjórn sem fyrst. Þau lögðu þó áherslu á að það væru Írakar einir sem gætu valið sér nýjan forsætisráðherra. Á meðan magnast andstaða við Íraksstríðið í Bandaríkjunum. Íbúar í Winsconsin fylki munu í vikunni geta kosið um stríðið í kosningu sem skipulögð er af andstæðingum Íraksstríðsins. Með söfnun undirrskrifta tókst þeim að fá kosningu í geng á því hvort að bandarískir hermenn eigi að yfirgefa Írak. Kosningin hefur ekkert lagalegt gildi en niðurstaðan getur gefið mynd af því hver hin raunverulega andstaða við Íraksstríðið er í Bandaríkjunum.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Sjá meira