Stoudemire sneri aftur 24. mars 2006 12:14 Amare Stoudemire hefur verið sárt saknað í Phoenix í allan vetur og ljóst að liðið verður ekki árennilegt þegar hann kemst í toppform á ný NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Amare Stoudemire sneri aftur til leiks með liði Phoenix Suns í nótt þegar það burstaði Portland 125-108. Stoudemire náði sér vel á strik í fyrsta leik sínum í langan tíma, skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst og á eflaust eftir að styrkja lið sitt gríðarlega á lokasprettinum í vor. Viktor Khryapa skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Portland. Golden State vann ævintýralegan sigur á Dallas á útivelli í frábærum leik 122-121, þar sem Jason Richardson skoraði sigurkörfu Golden State með þriggja stiga skoti á hlaupum um leið og leiktíminn rann út. Richardson skoraði 40 stig í leiknum, en Dirk Nowitzki bætti reyndar um betur og skoraði 51 stig fyrir Dallas. Elsti leikmaður deildarinnar, Clifford Robinson, skoraði sigurkörfu New Jersey Nets í 86-82 sigri á Minnesota en þetta var sjöundi sigurleikur New Jersey í röð. Richard Jefferson og Vince Carter skoruðu 21 stig fyrir New Jersey, en Kevin Garnett skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota. Houston vann nauman útisigur á New Orleans 93-92. Rafer Alston og Yao Ming skoruðu 22 stig fyrir Houston en David West skoraði 14 stig og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans, sem með þessu áframhaldi missir af sæti í úrslitakeppninni. Memphis vann mikilvægan sigur á keppinautum sínum LA Clippers 95-85 á heimavelli og færðist með sigrinum hálfum leik fram úr Clippers í stöðutöflunni. Eddie Jones skoraði 23 stig fyrir Memphis en Elton Brand skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Washington góðan útisigur á Utah 109-97, þar sem liðið setti félagsmet með 16 þriggja stiga körfum. Gilbert Arenas skoraði 31 stig fyrir Washington og Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 27 stig hvor. Carlos Boozer skoraði 30 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Framherjinn Amare Stoudemire sneri aftur til leiks með liði Phoenix Suns í nótt þegar það burstaði Portland 125-108. Stoudemire náði sér vel á strik í fyrsta leik sínum í langan tíma, skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst og á eflaust eftir að styrkja lið sitt gríðarlega á lokasprettinum í vor. Viktor Khryapa skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Portland. Golden State vann ævintýralegan sigur á Dallas á útivelli í frábærum leik 122-121, þar sem Jason Richardson skoraði sigurkörfu Golden State með þriggja stiga skoti á hlaupum um leið og leiktíminn rann út. Richardson skoraði 40 stig í leiknum, en Dirk Nowitzki bætti reyndar um betur og skoraði 51 stig fyrir Dallas. Elsti leikmaður deildarinnar, Clifford Robinson, skoraði sigurkörfu New Jersey Nets í 86-82 sigri á Minnesota en þetta var sjöundi sigurleikur New Jersey í röð. Richard Jefferson og Vince Carter skoruðu 21 stig fyrir New Jersey, en Kevin Garnett skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota. Houston vann nauman útisigur á New Orleans 93-92. Rafer Alston og Yao Ming skoruðu 22 stig fyrir Houston en David West skoraði 14 stig og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans, sem með þessu áframhaldi missir af sæti í úrslitakeppninni. Memphis vann mikilvægan sigur á keppinautum sínum LA Clippers 95-85 á heimavelli og færðist með sigrinum hálfum leik fram úr Clippers í stöðutöflunni. Eddie Jones skoraði 23 stig fyrir Memphis en Elton Brand skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Washington góðan útisigur á Utah 109-97, þar sem liðið setti félagsmet með 16 þriggja stiga körfum. Gilbert Arenas skoraði 31 stig fyrir Washington og Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 27 stig hvor. Carlos Boozer skoraði 30 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Fleiri fréttir Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga