Enn vinnur Miami 17. mars 2006 14:30 Dwayne Wade kláraði Boston í nótt og þykir nú koma sterklega til greina sem verðmætasti leikmaður deildarinnar. Hér tekur hann við góðum ráðum frá félaga sínum Shaquille O´Neal NordicPhotos/GettyImages Miami Heat er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni þessa dagana og í nótt vann liðið 13. leik sinn af síðustu 14 þegar það skellti Boston 107-104. Sigurinn var þó fjarri því að vera sannfærandi, því Miami lenti á tíma 25 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Forskotið sem Miami vann upp í leiknum jafnaði NBA metið í vetur, en áður hafði Chicago náð að vinna um 25 stiga forskot í sigri gegn Charlotte. Fátt benti til þess að Miami næði að vinna upp forskot gestanna frá Boston í nótt, því Dwayne Wade var til að mynda aðeins búinn að skora 5 stig þegar 30 mínútur voru liðnar af leiknum. Hann endaði með 30 stig. Miami hefur verið undir í hálfleik í sjö af síðustu átta leikjum sínum, en hefur unnið þá alla nema einn. Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston og Wally Szczerbiak skoraði 30 stig. Shaquille O´Neal skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Miam og Jason Williams bætti við 21 stigi. Seattle lagði undirmannað lið Philadelphia á heimavelli 102-98. Steven Hunter skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst, en Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle. Golden State lagði Minnesota 105-97. Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Golden State og Ike Diogu skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 29 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þetta var sjöunda tap Minnesota í röð og hefur liðið valdið gríðarlegum vonbrigðum í vetur. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sjá meira
Miami Heat er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni þessa dagana og í nótt vann liðið 13. leik sinn af síðustu 14 þegar það skellti Boston 107-104. Sigurinn var þó fjarri því að vera sannfærandi, því Miami lenti á tíma 25 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Forskotið sem Miami vann upp í leiknum jafnaði NBA metið í vetur, en áður hafði Chicago náð að vinna um 25 stiga forskot í sigri gegn Charlotte. Fátt benti til þess að Miami næði að vinna upp forskot gestanna frá Boston í nótt, því Dwayne Wade var til að mynda aðeins búinn að skora 5 stig þegar 30 mínútur voru liðnar af leiknum. Hann endaði með 30 stig. Miami hefur verið undir í hálfleik í sjö af síðustu átta leikjum sínum, en hefur unnið þá alla nema einn. Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston og Wally Szczerbiak skoraði 30 stig. Shaquille O´Neal skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Miam og Jason Williams bætti við 21 stigi. Seattle lagði undirmannað lið Philadelphia á heimavelli 102-98. Steven Hunter skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst, en Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle. Golden State lagði Minnesota 105-97. Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Golden State og Ike Diogu skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 29 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þetta var sjöunda tap Minnesota í röð og hefur liðið valdið gríðarlegum vonbrigðum í vetur.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sjá meira