Enn vinnur Miami 17. mars 2006 14:30 Dwayne Wade kláraði Boston í nótt og þykir nú koma sterklega til greina sem verðmætasti leikmaður deildarinnar. Hér tekur hann við góðum ráðum frá félaga sínum Shaquille O´Neal NordicPhotos/GettyImages Miami Heat er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni þessa dagana og í nótt vann liðið 13. leik sinn af síðustu 14 þegar það skellti Boston 107-104. Sigurinn var þó fjarri því að vera sannfærandi, því Miami lenti á tíma 25 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Forskotið sem Miami vann upp í leiknum jafnaði NBA metið í vetur, en áður hafði Chicago náð að vinna um 25 stiga forskot í sigri gegn Charlotte. Fátt benti til þess að Miami næði að vinna upp forskot gestanna frá Boston í nótt, því Dwayne Wade var til að mynda aðeins búinn að skora 5 stig þegar 30 mínútur voru liðnar af leiknum. Hann endaði með 30 stig. Miami hefur verið undir í hálfleik í sjö af síðustu átta leikjum sínum, en hefur unnið þá alla nema einn. Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston og Wally Szczerbiak skoraði 30 stig. Shaquille O´Neal skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Miam og Jason Williams bætti við 21 stigi. Seattle lagði undirmannað lið Philadelphia á heimavelli 102-98. Steven Hunter skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst, en Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle. Golden State lagði Minnesota 105-97. Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Golden State og Ike Diogu skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 29 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þetta var sjöunda tap Minnesota í röð og hefur liðið valdið gríðarlegum vonbrigðum í vetur. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Miami Heat er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni þessa dagana og í nótt vann liðið 13. leik sinn af síðustu 14 þegar það skellti Boston 107-104. Sigurinn var þó fjarri því að vera sannfærandi, því Miami lenti á tíma 25 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Forskotið sem Miami vann upp í leiknum jafnaði NBA metið í vetur, en áður hafði Chicago náð að vinna um 25 stiga forskot í sigri gegn Charlotte. Fátt benti til þess að Miami næði að vinna upp forskot gestanna frá Boston í nótt, því Dwayne Wade var til að mynda aðeins búinn að skora 5 stig þegar 30 mínútur voru liðnar af leiknum. Hann endaði með 30 stig. Miami hefur verið undir í hálfleik í sjö af síðustu átta leikjum sínum, en hefur unnið þá alla nema einn. Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston og Wally Szczerbiak skoraði 30 stig. Shaquille O´Neal skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Miam og Jason Williams bætti við 21 stigi. Seattle lagði undirmannað lið Philadelphia á heimavelli 102-98. Steven Hunter skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst, en Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle. Golden State lagði Minnesota 105-97. Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Golden State og Ike Diogu skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 29 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þetta var sjöunda tap Minnesota í röð og hefur liðið valdið gríðarlegum vonbrigðum í vetur.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira